Morgunblaðið - 31.10.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.10.2009, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2009 rannsókn eða frásögn liggur að baki henni, þetta er aðeins haugur af misgóðu myndefni sem hefur verið klippt saman. Myndin er hvorki fugl né fiskur og augljóslega lítill metnaður lagður í hana sem er synd því að hún vanvirðir alla ástríðuna, kappið og stórbrotna hæfileika sem lágu að baki fyr- irhuguðum tónleikum. Michael Jackson var aðljúka æfingum á end-urkomutónleikaröðsinni þegar hann féll frá hinn 25. júní síðastliðinn. Upp- selt var á alla fimmtíu tónleikana sem hefjast áttu 13. júlí og mikil eftirvænting lá í loftinu. Ekkert hafði verið til sparað við uppsetn- inguna og tónleikaröðin hefði vafa- laust orðið eitt stórfenglegasta sjónaspil allra tíma. En enginn má sköpum renna og sýningin féll um sjálfa sig án stjörnunnar. Tekið hafði verið upp myndefni á meðan á sviðsæfingum stóð og það er uppi- staðan í This Is It sem nú er sýnd um allan heim. Þetta er ekki heim- ildamynd með rentu þar sem engin Fyrri hluti myndarinnar er frem- ur vélrænn og kvikmyndatakan er léleg enda var myndefnið upp- haflega ekki ætlað til almennrar sýningar. Það er lítt áhugavert að sjá þreifingar og nákvæma vinnu sem fer í að skapa töfra ef ekki er rýnt í blóð, svita og tár sem liggja að baki og því er myndin heldur ekki vel heppnuð baksviðsmynd. Michael er að útsetja sviðshreyf- ingar sínar og raular tónlistina við án þess að heyra almennilega í sér eða undirleiknum. Hann segist meira að segja margoft vera að halda aftur af sér og spara röddina. Tónlistin er hvorki fullæfð né hljóð- blönduð og því nýtur áhorfandinn hennar ekki. Listamaðurinn Mich- ael sem var afar vandvirkur og metnaðarfullur hefði líklega aldrei viljað að fólk heyrði svona lélegan og óútsettan flutning á meist- araverkum sínum. Seinni helmingur myndarinnar vinnur aðeins á en þar eru lögin hljóðblönduð og æfingar sem eru langt komnar eru klipptar flott saman við magnað grafískt efni sem nota átti í sýningunum. Dansarar eru komnir í búninga og allt virðist vera að smella saman í mikilfeng- leika en það er helst til seint í rass- inn gripið. Rúsína í pysluendanum nær ekki að bjarga myndinni þó að hún kæti aðdáendur vafalaust mik- ið. Það hefði verið hægt að gera svo mikið fyrir þessa mynd. Ræða hefði mátt meira við allt ástríðufulla og hæfileikaríka fólkið sem kom að sýningunni og rýna betur í ferlið að baki sýningunni – í eitthvað meira en sviðsþreifingar. Einnig hefði ver- ið hægt að gefa betri og persónu- legri mynd af Michael í anda þess sem var gert í Dont Look Back [sic], skrautlegri heimildarmynd Pennebaker um Bob Dylan frá 1967. Mörgum áhorfendum kemur eflaust til með að finnast þeir svikn- ir því að það fer lítið fyrir töfra- ljómanum sem þeim var lofað. Hraklegt spennufall! Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó This Is It (Stundin er runnin upp!) bbnnn Leikstjórn: Kenny Ortega. Aðalhlutverk: Michael Jackson. Tónlistarmynd, heim- ildamynd. 112 mín. Bandaríkin, 2009. HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR KVIKMYND This is it „Þetta er ekki heimildamynd með rentu þar sem engin rannsókn eða frásögn liggur að baki henni,“ segir meðal annars í dómnum. Leikstjórinn Kenny Ortega er þekktastur fyrir dansútsetn- ingar sínar en hann stýrði meðal annars dansatriðunum í Dirty Dancing (1987) og myndabandi Madonnu við lag- ið „Material Girl“ (1985). Frægastur er hann þó líklega fyrir tónleikasamstarf sitt við Michael Jackson á tíunda ára- tug síðustu aldar. Hann hefur einnig útsett atriði fyrir Ól- ympíuleika og Óskarsverð- launahátíðir en að auki hefur hann leikstýrt myndum á borð við High Scool Musical 3 (2008). Kenny Ortega SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Auðmenn elska peninga, en þó sérstaklega peningana þína! HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 „Frábær eins og sú fyrsta! Heldur athygli manns allan tímann! Maður getur eiginlega ekki beðið um meiri gæði!“ –H.K., Bylgjan HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI HHHH „ALVEG ÓGEÐSLEGA FYNDIN“ – ÞÞ, DV HHHH „ZOMBIELAND ER KLIKKUГ T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH „ AÐDÁENDUR VERÐA EKKI SVIKNIR.“ V.J.V, Fréttablaðið HHH D.Ö.J., kvikmyndir.com HHH -S.V., MBL HHHH ÓHT, Rás 2 HHHH – H.S., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI EINGÖNGU SÝND Í 2 VIKUR ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. „Mynd sem þú verður að sjá í bíó til að fá tónlistina og upplifunina beint í æð.” H.A., FM 957 SÝND Í REGNBOGANUM www.facebook.com/graenaljosid Nýju ljósi varpað á eitt umdeildasta sakamál síðar tíma í grípandi og gríðarlega vandaðri heimildarmynd. Perla sem enginn kvikmyndaunnandi lætur fram hjá sér fara. „Í alla staði stórskemmtileg og áhugaverð, enda söguleg. Mynd sem ALLIR ættu að hafa gaman af.” H. K., Bylgjan „Loksins sá maður tónlistarmanninn á bak við grímuna. Gaman að skoða á bak við tjöldin og hljómurinn er einstaklega góður.” R. R., Bylgjan „Grípandi og vel unnin heimildarmynd um einhvern áhugaverðasta leikstjóra kvikmyndasögunnar. Saga mannsins er vægast sagt merkileg.“ T.V. – Kvikmyndir.is „Frábær!“ - Roger Ebert „Hárbeitt rökræða! Vönduð og snjöll.“ - The New York Times „Svo töfrandi og kraftmikil að eins hefur varla sést áður!“ - Entertainment Weekly „Gríðarlega grípandi og vel gerð!“ - The Hollywood Reporter Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5% endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Jóhannes kl. 4 - 5:40 - 8 - 10 (bara laugardag) LEYFÐ Zombieland kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Stúlkan sem lék sér ... kl. 5:40 B.i. 16 ára Friðþjófur forvitni kl. 4 LEYFÐ Paranormal Activity (Fors.) kl. 10 (bara á sunnudag) B.i. 16 ára Wanted and Desired kl. 3:30 (bara sunnudag - 550 kr.) - 5:45 - 8 - 10:15 B.i.12 ára Zombieland kl. 4 (550 kr.) - 6 - 8 - 10 B.i.16 ára Broken Embraces kl. 3:20 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.12 ára Stúlkan sem lék sér... kl. 3:20 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.16 ára This it It kl. 3 (550 kr.) - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Capitalism kl. 3 (550 kr.) - 6 - 9 B.i. 7 ára Zombieland kl. 6 - 8 - 10 B.i.16 ára Jóhannes kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Guð blessi Ísland kl. 3:45 Ath. síðustu sýningar LEYFÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.