Morgunblaðið - 31.10.2009, Síða 54

Morgunblaðið - 31.10.2009, Síða 54
54 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2009 Í FYRSTA þætti af nýrri bandarískri spennuþáttaröð sem RÚV sýnir á fimmtu- dagskvöldum, Framtíð- arleiftur, missti allt mann- kynið meðvitund í rúmlega tvær mínútur og einhver hluti þess fór í draumkennt ástand og sá í einni svipan lífi sitt hálfu ári seinna. Lífið í framtíðinni var allt öðru- vísi en manneskjurnar höfðu gert ráð fyrir. Það er alltaf áhugavert að horfa á leiknar myndir þar sem mannkynið lendir í vandræðum. Mannkynið er hrokafullt og sjálfhverft og svo stútfullt af hugmyndum um eigið ágæti að það hefur gott af því að vera öðru hvoru minnt á að það er ekki ódauðlegt eins og það virðist sjálft halda. Best er senni- lega að minna mannkynið á þetta í leiknum spennu- myndum því þar er helst von um áhorf og athygli. Þessi bandaríski fram- haldsmyndaflokkur fjallar um mannkyn í vanda. Vandinn er sennilega mik- ill því þættirnir eru þrett- án talsins, sem segir manni að mikið eigi eftir að ganga á. Vonandi fer samt vel fyrir mannkyninu í síðasta þætti. Þótt mann- kynið sé eins og það er, sem sagt ekki nógu vel heppnað, þá sér maður ekki alveg að eitthvað skárra geti komið í stað- inn fyrir það. ljósvakinn Spenna Persónur í vanda. Vesalings mannkynið Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Kar- ítas Pétursdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín. Jökull Jakobsson gengur með Einari Kr. Einarssyni um Staðarhverfi í Grindavík. Fjóði þáttur frá 1973. (Aftur á laug- ardag) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Orð skulu standa. Spurninga- leikur um orð og orðanotkun. Lið- stjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag) 17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Fiðlusv- ing með Grappelli og Asmussen. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Breiðstræti: Hvað er Kolorat- ur? Þáttur um tónlist. Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir. (e) 20.00 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir. (e) 20.40 Raddir barna: Um vernd gegn ofbeldi og vanrækslu. Íslensk ung- menni fjalla um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Þátturinn er samvinnu- verkefni UNICEF og RÚV. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson. (e) 21.10 Á tónsviðinu: Prades-hátíðin II. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig- urjónsson flytur. 22.15 Hvað er að heyra? Spurn- ingaleikur um tónlist. Umsjón: Arn- dís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.10 Stefnumót: Vetur konungur. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.20 Nýsköpun – Íslensk vísindi (e) (5:12) 10.50 Leiðarljós (e) 12.20 Kastljós (e) 13.00 Kiljan (e) 13.50 Hrunið (e) (4:4) 14.45 Við erum saman (We Are Together) (e) 16.15 Áhættufíklar – Fall- hlífarstökkvarinn Danskur þáttur. (e) 16.50 Formúla 3 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Omid fer á kostum (e) 18.25 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Útsvar: Hornafjörður – Skagafjörður 21.15 Aftur til Hrekkja- vökubæjar (Return to Halloweentown) Banda- rísk fjölskyldumynd frá 2006. Marnie stundar há- skólanám í Hrekk- javökubæ og lendir í skemmtilegum og spenn- andi ævintýrum. 22.45 Allt látið flakka (Straight Talk) Bandarísk bíómynd frá 1992 um konu sem flytur úr smábæ til Chicago og slær í gegn sem útvarpsþáttastjórn- andi. Aðalhlutverk: Dolly Parton, James Woods, Griffin Dunne, Michael Madsen, John Sayles og Teri Hatcher. (e) 00.15 Þagnarmúr (The Unsaid) (e) Stranglega bannað börnum. 02.00 Útvarpsfréttir Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.00 Algjör Sveppi 09.55 Barnaefni 12.00 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 13.45 Sjálfstætt fólk 14.25 Auddi og Sveppi 15.10 Logi í beinni 15.55 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 16.40 Ástríður 17.15 Fangavaktin 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag – helg- arúrval 19.35 Georg í skóginum (Fjölskyldubíó: George of the Jungle) Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um George, konung skógarins, sem ratar í lygilegustu æv- intýri. Hann bjargar kær- ustunni sinni úr klóm ljóns, bjargar henni frá slæmu hjónabandi og fer síðan til borgarinnar þar sem bíða hans ótrúlegar uppákomur. 21.05 Svaramennirnir (The Groomsmen) Mynd um fimm æskuvini sem glíma hver á sinn hátt við fullorð- inslífið og allt það sem fylgir því að stofna fjöl- skyldu og axla ábyrgð. 22.40 Innrásin (The Invas- ion) Aðalhlutverk: Nicole Kidman og Daniel Craig. 00.15 Englar Charlie (Charlie’s Angels) 01.50 Donnie Brasco 03.50 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 04.35 Ástríður 05.00 Fangavaktin 05.35 Fréttir 08.10 Enski deildabikarinn (Barnsley – Man. Utd.) 09.55 Formúla 1 (Æfingar) 11.00 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Frys.com Open) 12.00 F1: Við rásmarkið 14.20 Inside the PGA Tour 14.50 Presidents Cup 2009 – Hápunktar 15.50 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 16.20 La Liga Report 16.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Getafe) Bein útsending. 18.50 Spænski boltinn (Osasuna – Barcelona) Bein útsending. 20.50 Franski boltinn (Bordeaux – Mónakó) Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 17:55. 22.30 UFC Unleashed (Ul- timate Fighter – Season 1) 23.15 UFC Unleashed 01.20 Poker After Dark 08.00 The Pink Panther 10.00 Phat Girlz 12.00 Flushed Away 14.00 The Pink Panther 16.00 Phat Girlz 18.00 Flushed Away 20.00 Eragon 22.00 Donnie Brasco 00.05 Shottas 02.00 Mission: Impossible 3 04.05 Donnie Brasco 11.50 Dynasty 13.30 America’ s Next Top Model 14.20 90210 15.10 Melrose Place 15.35 Lipstick Jungle Að- alsöguhetjurnar eru þrjár valdamiklar vinkonur í New York sem gengur allt í haginn í hinum harða við- skiptaheimi. Ein er rit- stjóri á glanstímariti, önn- ur er tískuhönnuður og sú þriðja er forstjóri í stóru kvikmyndafyrirtæki. 16.25 According to Jim 17.15 What I Like About You 17.40 Yes, Dear (8:15) 18.05 Game tíví 18.35 Skemmtigarðurinn 19.30 My Big Fat Greek Wedding 21.05 Hotel Rwanda 22.50 Wet Hot American Summer 23.10 Nýtt útlit 24.00 The Contender 00.50 World Cup of Pool 2008 01.40 The Jay Leno Show 14.00 Doctors 16.30 Nágrannar 18.25 Ally McBeal 19.15 Logi í beinni 20.00 Ástríður 21.00 Fangavaktin 22.00 Identity 22.45 Auddi og Sveppi 23.20 Logi í beinni 00.05 Gilmore Girls 00.50 The Best Years 01.40 John From Cinc- innati 02.35 E.R. 03.20 Sjáðu 04.25 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund Sam- verustund tekin upp í myndveri Omega. 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 16.00 Global Answers 16.30 Að vaxa í trú Sr. María Ágústsdóttir 17.00 Jimmy Swaggart 18.30 The Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu 22.00 Áhrifaríkt líf Viðtöl og vitnisburðir. 22.30 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd Kvik- myndir og heimild- armyndir. 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 15.10 Tore på sporet 16.00 Beat for beat 17.00 Ko- metkameratene 17.25 Ugla 17.30 Krem Nasjonal 18.00 Lordagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Hvilket liv! 19.25 De ukjente 20.25 Med hjartet på rette staden 21.10 Lovebakken 21.35 Viggo på lor- dag 22.05 Kveldsnytt 22.20 Mitt liv som hus NRK2 12.15 Fra Troms og Finnmark 12.35 Jazz jukeboks 14.00 Store Studio 14.35 Spekter 15.30 Kunn- skapskanalen 17.00 Trav: V75 17.45 Little rock central 18.55 Ei reise i arkitektur 19.45 Filmavisen 1959 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Folk: Ikke bare Mossa 20.40 Haiens beskytter 22.05 I USA med Stephen Fry 23.05 De forste hackerne SVT1 11.35 Andra Avenyn 12.20 Uppdrag Granskning 13.20 Livet i Fagervik 14.05 Doobidoo 15.05 Skog- skyrkogården 16.40 Byss 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Disneydags 18.00 En ö i havet 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Dansbandskampen 20.30 Robins 21.00 Brottskod: Försvunnen 21.45 Nurse Jackie 22.10 X-Games 22.55 Kinsey SVT2 12.15 Det förflutna hälsar på 1809 12.45 Debatt 13.15 Perspektiv 13.45 Moderna måltider 14.45 Ex- istens 15.15 Vetenskapsmagasinet 15.45 Dina frå- gor – om pengar 16.15 Bobo Stenson 17.15 Landet runt 18.00 Elvis Costello med gäster 18.50 Världens Barn: Rehabilitering i Uganda 19.00 Danskväll: Svetlana Zakharova 19.30 Vingar av vax 20.00 Rap- port 20.05 Ställe 20.35 Ballet Boyz på Bolsjoj 21.55 Lägenhet 27 22.05 Rapport 22.10 Vita nätter ZDF 12.05 ZDFwochen-journal 13.00 Der kleine Mönch 14.30 Von 5 auf 2 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 Länderspiegel 16.35 Menschen – das Magazin 16.45 So wie du bist 17.05 hallo deutschland 17.30 Leute heute 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Unser Charly 19.15 Willkommen bei Carmen Nebel 21.45 heute-journal 21.58 Wetter 22.00 das aktuelle sportstudio 23.15 Hannibal ANIMAL PLANET 12.35 Natural World 13.30 Seven Deadly Strikes 14.25 Monsters of the Mind 15.20 Animal Crackers 16.15 The Planet’s Funniest Animals 17.10 Animal Planet’s Most Outrageous 18.10 Groomer Has It 19.05 Untamed & Uncut 20.55 Whale Wars 21.50 Animal Cops Phoenix 22.45 Up Close and Dangero- us 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 9.55 My Hero 11.25 After You’ve Gone 11.55 Sax- ondale 12.55 EastEnders 14.55 Doctor Who 15.40 Dalziel and Pascoe 17.20 Blackadder Goes Forth 18.20 Hustle 19.10 How Do You Solve A Problem Like Maria? 20.25 The Jonathan Ross Show 21.15 Primeval 22.05 Dalziel and Pascoe DISCOVERY CHANNEL 9.00 Fifth Gear 10.00 Top Trumps 11.00 American Hotrod 13.00 Prototype This 14.00 Verminators 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Mean Green Machines 17.00 Ecopolis 18.00 Eco-Tech 19.00 Against the Elements 20.00 Dead- liest Catch 21.00 American Chopper 22.00 Whale Wars 23.00 Football Hooligans International EUROSPORT 7.30 Eurogoals Weekend 7.40/17.15 FIFA U-17 World Cup in Nigeria – Group Stage 9.15 Formula 1 9.45 FIA World Touring Car Championship 10.15 Car racing 12.00 Tennis 20.00 Fight sport 22.30 Tennis MGM MOVIE CHANNEL 11.25 The Little Girl Who Lives Down the Lane 12.55 Martin’s Day 14.35 A Day In October 16.15 Crimes and Misdemeanors 18.00 Child’s Play 19.25 Teac- hers 21.10 Last Tango in Paris 23.15 Coffy NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Killer Lakes 12.00 Super Diamonds 13.00 Time Travel: The Truth 14.00 Border Security USA 17.00 America’s Hardest Prisons 19.00 Underworld 20.00 Russian Bigfoot 21.00 Hauntings 22.00 Vampires 23.00 Banged Up Abroad ARD 11.00 Tagesschau 11.03 Hurra, die Schule brennt! 12.30 Handball: Supercup 14.00 Tagesschau 14.03 Roger Cicero 14.30 Tim Mälzer kocht! 15.00 Auf dem Fluss der Versöhnung 15.30 Europamagazin 16.00 Tagesschau 16.03 ARD-Ratgeber: Geld 16.30 Brisant 16.47 Das Wetter 16.50 Tagesschau 17.00 Sportschau 17.54 Tagesschau 17.55 Sportschau 18.57 Glücksspirale 19.00 Tagesschau 19.15 Für immer Venedig 20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Tagesthemen 21.08 Das Wetter 21.10 Das Wort zum Sonntag 21.15 Der Feind in den eigenen Reihen – In- timate Enemies 22.55 Tagesschau 23.05 Angriff aus der Tiefe DR1 11.10 Troldspejlet 11.30 Family Guy 11.55 Spam 12.20 Boogie Update 12.50 S P eller K 13.00 Bul- dermanden 13.20 Cyklernes nat 13.30 Vikaren 15.00 Grumme historier om grusomme born 15.10 Niels Hausgaard show 2009 – Hvad munden er fuld af 16.10 For sondagen 16.20 Held og Lotto 16.30 Sigurd og Operaen 17.00 Gepetto News 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05 Min Sport: Formel 1-lærlingens forste år 18.30 Pingvinerne fra Madagascar 19.00 Pigen og greven 20.35 Krim- inalkommissær Barnaby 22.15 aHA 23.00 Krim- inalkommissær Clare Blake: Virus DR2 14.00 Nyheder fra Gronland 14.30 OBS 14.35 Fami- lie på livstid 14.55 Backstage 15.25 Trailer Park Bo- ys 15.50 Tynd is 16.50 Annemad 17.20 Naturtid 18.20 Vores Verdensarv 18.50 Historien om parfume 19.00 Det gode skib Endurance 19.40 Sydpolen år 2009: Klimaforskernes frontlinje 20.30 Det gode skib Endurance 21.30 Deadline 21.50 Ugen med Clement 22.30 Lige på kornet 23.00 Kængurukobing 23.25 Omid Djalili Show 23.55 Deadwood NRK1 10.25 Husdrommen 10.55 Uventet besok 11.25 Den glemte keiserinnen av Iran 12.55 Asterix & Obe- lix: Oppdrag Kleopatra 14.40 Tilbake til 60-tallet 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.10 Liverpool – Man. Utd. 09.50 Premier League World 10.20 Arsenal – Tottenham 12.05 Prem. League Pre. 12.35 Arsenal – Tottenham Bein útsending. 14.50 Fulham – Liverpool Bein útsending. Sport 3: Bolton – Chelsea Sport 4: Everton – Aston Villa Sport 5: Sunderland – West Ham Sport 6: Portsmouth – Wigan 17.15 Man. Utd. – Black- burn Bein útsending. 19.30 Mörk dagsins 20.10 Leikur dagsins 21.55 Mörk dagsins ínn 17.00 Í kallfæri Jón Krist- inn Snæhólm fær til sín fé- laga úr Frjálshyggjufélag- inu. Er frjálsyggjan dauð? 18.00 Hrafnaþing 19.00 Í kallfæri 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á alþingi 22.00 Borgarlíf Marta Guð- jónsdóttir ræðir um mál- efni borgarinnar. 22.30 Íslands Safarí 23.00 Skýjum ofar 23.30 Björn Bjarna Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. SÍÐAN tilkynnt var að Sir Ridley Scott myndi leikstýra annarri Alien-mynd, hafa aðdáendur beðið spenntir að vita hvort hún komi til með að upplýsa hvernig þessar ógeðfelldu furðuskepnur enduðu á plánetunni LV-426. Samkvæmt fréttavef kvikmyndatímaritsins Empire verður myndin ekki framhald af Alien heldur einskonar undanfari, því hún á að gerast u.þ.b. 30 árum á undan fyrri myndinni. Scott leikstýrði fyrstu kvikmyndinni. „Ég hefði ekki verið til í að gera framhald en að gera mynd um það sem gerðist á undan hljómar miklu meira krefjandi og spennandi,“ sagði Scott. Hann vill ekki uppljóstra miklu um myndina en segir hana með mennskara yfirbragði en þá fyrri, jafnframt lofar hann miklum nýjungum í tæknibrell- um í myndinni. Scott í geimverurnar Góðir gestir? Geimverurnar snúa aftur í nýrri mynd eftir Ridley Scott.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.