Morgunblaðið - 06.11.2009, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 06.11.2009, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009 ÞRJÁR myndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Desember Hilmar Oddsson er fyrstur Íslend- inga til að búa til jólamynd, og fjallar hún um popparann Jonna sem kemur heim eftir nokkurra ára dvöl í Argentínu. Hann ætlar sér að ganga inn í sitt gamla líf og halda jól í faðmi fjölskyldunnar. Þá kemur í ljós að það er ekki allt eins og það var. Gamla kærastan er komin með nýjan og allt gengur á afturfótunum í fjölskyldunni. Í aðalhlutverkum eru Tómas Lem- arquis og Lovísa Elísabet Sigrún- ardóttir betur þekkt sem Lay Low. Law Abiding Citizen Í kvikmynd Kurt Wimmer, segir frá Clyde Shelton, (Gerard Butler) sem lendir í að kona hans og dóttir eru myrtar. Morðingjarnir sleppa við refsinguna, en saksóknarinn Nick Rice (Jamie Foxx) semur við þá um lausn allra mála gegn því að gefa honum upplýsingar um aðra glæpa- menn. Clyde leggst í mikið þung- lyndi og ákveður í framhaldi að hefna fyrir bæði morðin og svik sak- sóknarans. Tilkynningar um morð fara að berast um alla borg, og er Clyde handtekinn í kjölfarið, en morðin halda áfram eftir að honum er stungið inn. Þá fer Nick Rice að óttast um líf sitt. Erlendir dómar: Varity 60/100 The New York Times 30/100 The Hollywood Reporter 70/100 More Than a Game Heimildarmyndin More Than a Game fjallar um LeBron James, sem er ein af stærstu íþróttastjörnum okkar tíma, og fjóra félaga hans úr körfuboltaliði menntaskóla sem þeir gengu í. Þrátt fyrir mikla hæfileika á íþróttavellinum voru mennta- skólaárin ekki eintóm gleði því körfuboltinn og freistingar lífsins toguðust sífellt á. En LeBron hefði eins og kemur í ljós ekki komist á þann stað sem hann er í dag ef það væri ekki fyrir félaga hans fjóra, þá Dru, Romeo, Sian og Willie. Erlendir Dómar: Varity 100/100 The New York Times 60/100 The Hollywood Reporter 90/100 Fyrsta íslenska jólamyndin Desember Tómas og Lay Low, aðalleikarar myndarinnar. KVIKMYNDAFRUMSÝNINGAR» Sýnd kl. 8 og 10:15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SUMIR DAGAR... NÝ ÍSLENSK GAMANMYND 650kr.SÝND Í REGNBOGANUM Bíómynd fyrir alla krakka VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 6, 8 og 10 HHHHH „Þetta er alvöru tær snilld.” A.K., Útvarpi Sögu HHHHH „Æðisleg. Þetta er það besta síðan Sódóma Reykjavík“ A.G., Bylgjan 27.000 MANNS! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR SUMIR DAGAR... VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! HHH „Myndin sýnir hvað hann er mikill lista- maður.“...“ Hann er rosalegur þar sem hann fæst við alla þætti tónleik- anna“ -E.E., DV SÝND ÚT NÓVEMBER SÖKUM VINSÆLDA! HHHH T.V. - Kvikmyndir.is Sýnd með ísl. tali kl. 4 Sýnd kl. 4 og 6 HHHH ÓHT, Rás 2 HHHH – H.S., MBL 27.000 MA NNS! Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Desember kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10 ára Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 3:40 LEYFÐ Desember kl. 4 - 6 - 8 - 10 Lúxus Jóhannes kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:20 B.i.16 ára Zombieland kl. 8 - 10 B.i.16 ára LADDI STEFÁN KARL HERDÍS ÞORVALDS STEFÁN HALLUR UNNUR BIRNAOG 27.000 MANNS VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Besta myndin síðan Sódóma Reykjavík ...Sannkölluð “feelgood” -mynd, ekki veitir af Þetta er alvöru tær snilld 3/4 - Atli Steinn, Bylgjan 1/2 - S.V. MBL  - A.K. - Útvarp Saga KEFLAVÍKSELFOSS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.