Morgunblaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009 Listavika stendur nú yfir í Verslunarskóla Íslands. Vikan er þétt-skipuð af skemmtilegum atburðum eins og von er og vísa. Þegar hafa verið haldnir tónleikar með hljómsveitinni Locke- bie, spunakvöld og sundlaugarpartí í Sundhöllinni. Á miðvikudaginn var fatahönnunardagur með tilheyrandi tískusýningu eins og sést á meðfylgjandi myndum. Þar sýndu fjórir íslenskir fatahönnuðir og fjórir nemendur skólans hönnun sína fyrir troðfullum sal. Fyrirsæturnar sem gengu pallinn komu úr nemendahópi skólans. Í gær var kvikmyndadagur og í dag verður frumsýning á leikriti Listafélagsins, Poppkorn. Verkið er eftir Ben Elton og fjallar um leik- stjóra í Hollywood og raunir hans. Leikstjóri er Þórunn Erna Clausen og leikendur eru tíu nemendur skólans. ingveldur@mbl.is Skólaföt … og taskan í stíl. Áhorfendur í miðrými skólans fylgdust andaktugir með. Pía Létt og þægilegt. Tvær flottar Hönnuður með fyrirsætu sinni. Gaddagella Flottur kjóll eft- ir Örnu Sigrúnu fatahönnuð. Geimgalli Flottur herramaður. Morgunblaðið/Golli Glaðleg Glæsileg fyrirsæta í flottum fötum með fín gleraugu. Tíska og Poppkorn í Verzló BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK - Æðisleg! - Algjört meistarverk!! - Myndin er geeðveik! :D - sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi - Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana - Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til okkar allra - hún er geeeðveik - Snillddddddd - Besta fjölskyldumyndin síðan MEÐ ALLT Á HREINU - Hún er jafn fyndin fyrir fullorðna! - Strákurinn minn er enn með stjörnur í augunum YFIR 30.000 GESTIR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ÞÚ S PILA R TIL AÐ L IFA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í KRINGL EIN VINSÆLASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA ER LOKSINS KOMIN Í ÞRÍVÍDD Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI? GERRARD BUTLER OG JAMIE FOXX Í EINHVERRI MÖGNUÐUSTU HASARMYND Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA THE ITALIAN JOB / KRINGLUNNI LAW ABIDING CITIZEN kl.8:10-10:30 16 FAME kl. 3:50 - 6 L THE INFORMANT kl.8:10-10:30 L 3D-DIGITAL ALGJÖRSVEPPI kl. 6:15D L TOY STORY 1 kl. 4:15 3D - 6:15 3D L DIGITAL COUPLESRETREAT kl. 8:10D - 10:30D 12 DIGITAL SKELLIBJALLA ísl. tal kl. 4:15D L DIGITAL / ÁLFABAKKA LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50-8-10:20 16 GAMER kl. 8 16 LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP FAME kl. 3:40 L MORE THAN A GAME kl. 3:40-5:50-8-10:20 7 ORPHAN kl. 10:20 16 THE INFORMANT kl. 8-10:20 16 ALGJÖR SVEPPI.. kl. 4 - 6 L THE INFORMANT kl. 3:40-5:50 LÚXUS VIP UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:40 L TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 43D - 63D L 3DDIGITAL COUPLES RETREAT kl. 5:50-8-10:20 12 á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.