Saga - 1973, Blaðsíða 35
NORÐURREIÐ SKAGFIRÐINGA VORIÐ 1849 31
Gunnlaugur Björnsson í Hvammi í Laxárdal,
Pálmi Jónsson á Selá,
Jón Árnason 1 Kleif,
5 Jens Jónsson á Gili í Borgarsveit,
Stefán Ólafur Reykjalín á Ingveldarstöðum á Reykja-
strönd,
Jón Gíslason á Kimbastöðum,
Teitur Guðmundsson á Innstalandi,
Bjarni Bjarnason á Meyjarlandi,
10 Sigurður Guðmundsson á Heiði í Gönguskörðum,
Guðmundur Kristjánsson í Vatnskoti,
Guðmundur Þorláksson á Hellulandi,
Gísli Árnason í Ketu á Hegranesi,
Stefán Bjarnason á Geirmundarstöðum,
15 Þorleifur Bjarnason í Vík,
Jón Jónsson í Dæli í Sæmundarhlíð,
Indriði Gíslason á Húsabakka,
Sigvaldi Jónsson í Syðra-Vallholti,
Egill Gottskálksson á Völlum,
20 Guðmundur Stefánsson í Grófargili,
Árni Gíslason á Bakka í Vallhólmi,
Sigfús Gíslason í Húsey,
Hannes Hannesson á Reykjarhóli hjá Víðimýri,
Jóhannes Jónsson í Krossanesi,
25 Halldór Magnússon í Geldingaholti,
Stefán Magnússon á Víðimýri,
Einar Magnússon á Húsabakka,
Ólafur Gunnarsson á Brekku,
Guðmundur Hannesson á Stóru-Seilu,
30 Jón Hallgrímsson á Daufá,
Gunnar Guðmundsson á Stapa,
Árni Sigurðsson á Reykjum í Tungusveit,
Guðmundur Hannesson á Hömrum,
Sigurður Guðmundsson á Egg,
35 Páll Jónsson á Keldulandi,
Jón Jónsson á Miðsitju,