Saga - 1984, Page 65
missagnir um fyrirhugaðan flutning Islendinga 63
at aflette det. Skrækkelige Uaar og 0delæggeIser indtraf.
Naturen Maatte alene bere Regeringens Synder. Man tro-
ede — mirabile dictu — at det klogeste var at Jlytte Befolkningen
bort ... og sætte den ned - paa Alheden i Jylland. Allerede var
Planen lagt til Overforelsen, da man pludselig besluttede at
forsoge det yderste Middel - at lette Aaget noget.7
Hér leggur Jón greinilega hið óljósa orðalag Pontoppidans út á
pa leið, að ráðgert hafi verið að flytja alla íslendinga brott. Hann
S^lr ennfrenaur, að áætlunin uni brottflutninginn hafi þegar verið
utn. Er það reyndar nokkuð djúpt í árinni tekið, samkvæmt
pvi sem bent er á hér á undan um þá áætlun, er Pontoppidan birti.
° að hann nefni svo bara almennt Danmörku sem áfangastað
uana brottfluttu, tilgreinir Jón Jótlandsheiðar eða þann hluta
Peirra, sem nefndur var „Alheden“ og hann kallar Lýngheiði á
enzku, eins og kemur fram hér á eftir. Þetta virðist hafa einhver
ra ófrjósamasti hluti Jótlandsheiða. En í lokaþætti þessarar rit-
gerðar er vikið dálítið að fyrstu alvarlegu tilraununum, sem
gerðar voru til að rækta og byggja þar á heiðunum. Ekki vitnar
^n hér beinlínis í neina aðra heimild en Pontoppidan um brott-
mngshugmyndina. Hins vegar vísar hann einnig almennt til
amangreinds rits Magnúsar Stephensens varðandi ástand á ís-
andi á þessum tíma.
Síðar þetta sama ár (1840) endurtók Jón þjóðarflutningssöguna
prenti og þá á íslenzku. Það gerði hann í ritinu Fréttirjrá Fulltrúa-
, &lnu 1 Hróarskeldu, viðvíkjandi málejnum íslendinga, sem hann gaf
nm þær mundir ásamt nokkrum öðrum íslendingum í Kaup-
nrannahöfn. í inngangi að þætti um verzlunarmálin minnir Jón á
emokunina, sem ekki hafi enn verið létt af landsmönnum nema að
uta til. Síðan segir hann orðrétt:
Pað sannaðist á Íslendíngum sem mælt er: að blóðnæturnar
verða hverjum bráðastar, því fyrstu 20 árin kvörtuðu þeir
við konúng á hverju ári, en síðan doðnaði fjörið smám-
saman eptir því sem þeir urðu vanari kvölunum, og versn-
aði þá hagur þeirra meir og meir, þángað til loksins rak að
því, sem við mátti búast, að landinu lá við auðn, og var ráð-
Jón Sigurðsson: P.C. Knudtzon contra „Island og dets Handel". Blaðagrcitwr I,
bls-81. Rv. 1961.