Saga - 1984, Page 67
missagnir um fyrirhugaðan flutning íslendinga 65
®°ga. Sem kennslubækur fy rir framhaldsskóla er hér átt við
ancissogu Jóns J. Alils og íslendingasögn Arnórs Sigurjónssonar.
°m sú fyrrnefnda út í fyrsta sinn árið 1915 en sú síðarnefnda árið
1930.
Það er athyglisvert, að allir tengja þessir höfundar þjóðarflutn-
lngssöguna við umræður í landsnefnd síðari, eins og Jón Espólín
^enr kyrr er 8etlð. Þeir segja semsé, að rætt hafi verið þar um
a ^ytja alla fslendinga úr landi, en nota misjafnlega sterk orð.
°gt segir, að talað hafi verið um það í nefndinni. Jónas segir, að
^umir hafi viljað það. Jón segir, að það hafi jafnvel komið til tals.
o s segir Arnór, að slík tillaga hafi verið „rædd með nefndinni í
u hi alvöru“.’" Niðurstaðan er því sú, að umræddir fjórir
öfundar hafi allir stuðzt við Árbœkur Espólíns og þeir Jón og
rnor að öllum líkindum einnig við mannfækkunarrit Hannesar
ninssonar, þar eð orðalag þeirra minnir nokkuð á frásögn hans.
lr tilgreina þeir svo Jótlandsheiðar sem fyrirhugaðan áfanga-
sMc hinna brottfluttu, og verður sá hluti þjóðarflutningssögunnar
a teljast samkvæmt framansögðu ættaður frá Jóni Sigurðssyni.
Þorkell Jóhannesson hrekurþjóðarjlutningssöguna
194(jar^UtningSSagan st°ð óhögguð í kennslubókum fram yfir
• Eftir það tók hún smám saman að þoka þaðan, eða að henni
AA'f m k breytt svo um munaði. í 3. útgáfu af íslandssöguJónsJ.
1 s’ sem kom út árið 1946, endurskoðuð afVilhjálmi Þ. Gísla-
án^b SC^n 1 a^eins> að komið hafi til tals að flytja fólk úr landi,
alv^eSS Se skllgreint ftekar. Brottflutningssagan er svo
Veg felld niður í 3. útgáfu af íslendingasögu Arnórs Sigurjóns-
k nar fiá árinu 1949. Árin 1968-1969 kom út íslandssaga handa
arnaskólum eftir Þórleif Bjarnason og árið 1970 íslandssaga fyrir
°gi Th. Melsted: Stutt kennslubók í íslendinga sögu handa byrjendum. 1.
«g-, bls. 82. Kh. 1904. 3. útg„ bls. 94. Rv. 1914.
^nasjónsson: íslandssaga handa börnum. Kölluðísíðariútgáfum: íslandssaga.
1935 1937Ók Handa börnum' L útg' H. bls. 78. Rv. 1915. 4. útg. II, bls. 105. Rv.
J°nJ. Aðils: íslandssaga. 1. útg., bls. 318, 2. útg., bls. 290. Rv. 1915 og 1923.
o mqub'®urÍ°nsson: íslendingasaga. 1. útg., bls. 292, 2. útg. bls. 198. Ak. 1930