Saga - 1984, Page 71
missagnir um fyrirhugaðan flutning íslendinga 69
Saga móðuharðinda í aðalatriðum
Móðuharðindin voru, eins og kunnugt er, samfara Skaftáreldum,
sem hófust með gosum í Lakagígum 8. júní 1783. Stóðu þessi gos
at aust fram á haust og héldu síðan áfram öðru hverju þar til í
e ruar 1784. Hraunflóð frá gosunum ollu stórkostlegu tjóni á
J°r um í Vestur-Skaftafellssýslu, sem og öskufall bæði þar og
’Riklu víðar. Þeirrar feiknarlegu móðu, er afeldgosunum stafaði,
8*tti meira eða minna um allt land. Auk óhollra áhrifa hennar á
sJa ft andrúmsloftið, eitraði hún og eyðilagði víða gróður á
tunum, engjum og í högum og þar með fæðu búfjár. Sama er að
SegJa um fjallagrös, er voru talsverður þáttur í fæðu manna í
? msum héruðum landsins. Eins konar lokaþáttur þessara náttúru-
1_ ara v°tu svo jarðskjálftar sunnanlands um miðjan ágúst
> er fjöldi bæja hrundi í Árnes- og Rangárvallasýslum.
essar miklu náttúruhamfarir komu í ofanálag á harðindi, senr
ta ið höfðu nær linnulaust síðan 1779 og héldu áfram með fullum
PUnga eftir að móðuharðindin hófust og allt fram á 1785. Þannig
lagðist
, vetur óvenjusnemma að haustið 1783 og var víða hinn
astl með hafís norðanlands og austan og kuldum, sem stóðu
angt fram á sumar 1784. Olli þetta jarðbönnum og ómældu tjóni
. ° Um jarðargróðri til viðbótar fyrrnefndri eyðileggingu af
° um öskufalls og eldmóðu sumarið 1783.
jartellir varð eins og vænta má meiri móðuharðindaárin en
að R1'1 CrU ^ 1 gjörvallri harðindasögu landsins. Talið hefur verið,
þá hafi íslendingar misst um 53% af nautgripum sínum, 83%
hafðU^^e ^^0//° aþhrossum.17 Bættist þetta ofan á það, að sauðfé
a 1 þegar áður fækkað verulega vegna kláðafaraldurs í stórum
• x Um landsins, en honum var loks útrýmt með skipulegum
^jrskurði á árunum 1771-1779.18
far C kvikfjárrækt var aðalatvinnuvegur íslendinga, má
t m nærri um, hvílík feiknaáföll hér var um að ræða. Sauðfé var
aujj asamt nautgripum mikilvægur mjólkurpeningur á sumrin,
o S SCm a^ser aðrar afurðir, bæði til nota innan lands
1 utflutnings. Hestar voru einu sanagöngu- og flutningatæki
^J111^landi. Hrossakjöt þótti hins vegar ekki mannamatur.
1» Jóhannesson: Við Skaftárelda. Lýðir og lándshagir I, bls. 114-137.
Sa8a íslendinga VII, bls. 235-241.