Saga - 1984, Síða 81
missagnir um fyrirhugaðan flutning íslendinga 79
1 juleysingjar ættu í hlut og áleit athugandi að senda nokkra her-
•uenn til íslands til aðstoðar. Þá hugmynd taldijón Eiríksson hins
Vegar á allan hátt fráleita.29 Hún virðist ekki heldur hafa fengið
ueinn byr í rentukammeri.
Með því að Levetzow átti að taka við embætti stiftamtmanns á
fslandi
sumarið 1785 óskaði rentukammerið formlega með bréfi
Þann 15. janúar álitsgerðar hans varðandi ýmsar hliðar framan-
gteind^rar brottflutningshugmyndar, ef til hennar þyrfti að
gflpa. Sama dag skrifaði kammerið ennfremur framkvæmdar-
j’tjorn konungsverzlunar og flotastjórninni og spurðist fyrir um,
^vernig bezt yrði að því staðið að flytja fyrmefndan fjölda fólks
ra slandi, einkum Gullbringu- og Snæfellsnessýslum, til Kaup-
naannahafnar, hvað það myndi kosta o.s.frv. Verzlunarstjórnin
ar að sjálfsögðu spurð, hvort slíkir flutningar væru, ef á þeim
yf ti að halda, framkvæmanlegir með þeim skipum, sem hún
að^T V°rur fandsins a komandi sumri.31 Svo fyrst sé vikið
a ttsgerð Levetzows, sem er dagsett 20. janúar, þá kemur lítið
nýtt fram í henni til viðbótar því, er þegar hefur verið sagt um
s °ðu hans. Hann segir m.a., að það væri sannkallað góðverk
gagnvart íslandi, ef konungur vildi þrátt fyrir mikinn kostnað losa
1 við þann fjölda gagnslausra flækinga og þrjózkra lausingja,
enr flætt hafi yfir landið árum saman dugandi bændum og sjó-
ntonnum til ólýsanlegs tjóns, og flytja þetta fólk til Danmerkur.
te^tta SÓðverk væri fullkomið, ef alls konar hreppsómagar yrðu
, ,lllr með, þ.e. gamalmenni, sjúklingar og vanheilir, fátækar
j iur °S munaðarlaus börn. Þessar aðgerðir yrðu því að ná til alls
800 SmS' ^CSS ve&na Þyrfti að hækka tölu brottfluttra úr 500 í
°g flytja allan þennan íjölda burt á komandi sumri. Hins vegar
Se^r Levetzow fram, að landið megi alls ekki missa dugandi fólk,
tapað hafi bústofni sínum í harðindunum og hrökklazt frá
held ^usturlandi til Gullbringusýslu og Snæfellsness,
Ur þurfi að koma fótunum undir slíkar fjölskyldur að nýju.32
I I ^k®ngar (Nota) Jóns Eiríkssonar eru í Þjskjs. Rtk.
r,J.S' 6j,(868) 1993. Prentaðar í Skaftáreldar 1783-1784.
30 . ser°‘r °g heimildir. Rv. 1984
31' Rtk^fT'uX.’bls'106'108'
32. Lev S r°' V’ nr' 14-15. Ljósrit í Þjskjs. Frumrit í Rskjs.
etZOW ril rtk- 20. jan. 1785. Þjskjs. Rtk. I.J.s. 6; (868) 1093.