Saga - 1984, Page 83
MISSAGNIR UM FYRIRHUGAÐAN FLUTNING ÍSLENDINGA 81
verið hér framar, skipuð 2. febrúar 1785 og starfssvið hennar
a veðið nánar með erindisbréfi þann 16. s. m.34 Þetta var fjölmenn
ncfnd. Mestu valdamenn hennar voru greifarnir Christian Revent-
°W’ f°rseti rentukemmers, Ernst Schimmelmann, fjármálaráðherra
m.m. og ritarinn, C.U.D. Eggers, sem hafði gert sér mikið far
um að kynna sér íslenzk málefni og gaf út tvö rit á þýzku um þessi
m ar^ 1786.33 Af öðrum nefndarmönnum skulu hér aðeins
nefngreindir Jón Eiríksson, Carl Pontoppidan, Þorkell Fjeldsted
°g Hans Levetzow. Hinir tveir síðastnefndu áttu þó bara að sitja í
ncfndinni um stundarsakir, Levetzow þar til hann héldi til íslands
um vorið og Þorkell meðan hann dveldist í Kaupmannahöfn.
^ Þorkell Fjeldsted var íslenzkur, en svipað ogjón Eiríksson hlaut
Un næstum því alta skólamenntun sína erlendis og ól þar síðan
^ ut sinn. Hann var um þetta leyti lögmaður í Kristjánssandi í
°regi og varð nokkru síðar stiftamtmaður í Þrándheimsstifti.
ann hafði átt sæti í landsnefnd fyrri og því dvalizt á íslandi árin
'1771. Þegar hér var komið, hafði Þorkell samið rit um verzl-
Unar- og atvinnumál landsins og hlotið fyrir það verðlaun Danska
andbúnaðarfélagsins, sem gaf ritið út árið 1784. Þar bendir höf-
Un Ur m-a- á, að ísland búi yfir miklum auðlindum, ekki sízt fiski-
^^1 unum kringum landið, og það sé auk þess sæmilega vel fallið
andbúnaðar, einkum kvikfjárræktar. Sjávarútvegur sé hins
L'gar aðallega hjáverk bænda, og þar af leiðandi séu bæði hann og
1 unaðurinn illa starfræktir. Brýn þörf sé þess vegna á beinni
;n asmpfingu, þannig að sérstök sjómannastétt myndist í land-
m- Til þess þurfi þó íbúunum að fjölga að miklum mun, og að
1 naætti t.d. stuðla með því að fá dugandi útlendinga til að setjast
j a slandi.36 Að þessu athuguðu var það eðlilegt, að Þorkell legð-
1 a m°tr þeirri hugmynd, að fólk yrði flutt burt af landinu.
b an<^snefndin hélt fyrsta fund sinn þann 9. febrúar, og kom
aði^b' tmnfíSmálið þar þegar til umræðu. Þorkell Fjeldsted ósk-
1 Þa að mega gera nánari grein fyrir afstöðu sinni skriflega, og
34.
35.
Lovsaml. V, bls. 118-120, 124-127.
Eggers: Physicalische und statistische Beschreibung von Island... Kh.
I h'Hsophische Schilderung der gegenwartigen Verfassung von Island.
3& Altona 1786.
°rkell Fjeldsted: Om en nye Handels-Indrctning udi Island. Kh. 1784.