Saga - 1984, Síða 87
missagnir um fyrirhugaðan flutning (slendinga 85
eo Regi Patriœ Jóns Eiríkssonar (sem er oftast kennt við Pál
'dalín), Ferðabók Eggerts og Bjarna og Ferðabók Olafs Olavíusar.
var það alkunna, að lengi hafði íslenzka verzlunin verið
°num arðvænleg, þótt verulega drægi úr hagnaði af henni á síð-
au ^^uta 18. aldar, einkum sökum harðinda og fjárkláða. Danskir
Valdamenn voru og sammála um það, að ómetanleg auðæfi væru
Sln 1 fiskimiðunum við landið og býsnuðust löngum yfir því,
a það væru aðallega erlendar þjóðir, en ekki þegnar Danakon-
Uugs, senr færðu sér þau í nyt, enda þótt þeir síðarnefndu ættu hér
1 t auðveldara urn vik. Óhætt er að fullyrða, að í þessu efni voru
0 anir ráðamanna óbreyttar á móðuharðindaárunum. Það
e i því verið í algerri mótsögn við þær, ef þessir sömu menn
lc u látið sér koma til hugar að flytja allt fólk burt frá íslandi.
s and þar var að vísu óvenjuslæmt um þetta leyti, en kunnugt
Var, að oft áður hafði syrt þ ar í álinn og þjóðin þó rétt við að nýju.
samræmi við það, sem nú hefur verið sagt, verður niðurstaðan
su, að þjóðarflutningssagan sé upphaflega sprottin af misskiln-
fófk ^e*rU hu8mYnd ad flytja úr landi ýmiss konar bjargþrota
^ , eða þurfamenn og eitthvað af s.n. vinnufærum lausingjum,
Ur sú saga orðið til, að hugleitt hafi verið að flytja alla þjóðina
Urt. Með því að Hannes Finnsson vitnar ekki um þetta í neina
mud, mætti ætla, að hann byggi frásögn sína á einhvers konar
munnlegum heimildum. Tímans vegna gæti hann þó einnig hafa
yggt hana á skrifum Carls Pontoppidans, eða frásögn af því sem
P r segir, svo ekki sé talað um hina samtíðarmennina, Magnús
p.CP ensen ogjón Espólín. Annars gæti það hafa styrkt Hannes
j nss°n og jafnvel fleiri landa hans á þeim tíma í trúnni á sann-
sgudi þjóðarflutningssögunnar, að einmitt Levetzow varaðal-
h^f1113^111 ^*eSS yrði dutt ur landh Hann virðist yfirleitt
v.averid hýsna óvinsæll á íslandi og átti t.d. í miklum útistöðum
£lu . annes-4° Ætla má, að hin ákafa viðleitni hans til að fá brott-
ís]allmgshugmyndmm hrundið í framkvæmd hafi spurzt til
auds og þar hafi ýmsir talið hann manna vísastan til að hafa mælt
vitnar, í
’ rit Pon-
^ '—' x *■A j iii on tdiiv/ iidiiii iiidiiiid v i jdu tdi i Ln d v/ iiuii
bl A .’ a^ uh þjóðin yrði flutt brott. Jón Sigurðsson vi
eilum sínum við Knudtzon kaupmann, beinlínis í ru ,
P ans til sönnunar þjóðarflutningssögunni. Leggur hann þar
40- Saga (slendinga VII, bls. 70 og áfr.