Saga - 1984, Page 99
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVlK
97
fræðilegum atriðum. Hann var trúmaður mikill og kom fram með
nýstárlegar biblíuskýringar. Lækningatilraunir Mesmers voru
tneð yfirnáttúrulega ívafi og blönduðust oft saman við dulspeki
°g stjörnuspeki (astrólógíu). „Undralækningar" þessar voru vin-
Sadar meðal yfirstéttarinnar í Evrópu í lok 18. aldar. í tengslum
v'ð þær komu oft fram ýmis fyrirbrigði, sem almennt ganga undir
nafninu „miðilsfyrirbæri“, miðlasvefn, samband við andaverur
°-s.frv. Hreyfing þessi barst til Ameríku á fyrri hluta 19. aldar og
náði töluverðum vinsældum, þegar dró að miðbiki þeirrar aldar.
nasir spekingar risu upp, sem í ritum sínum boðuðu kenningar
nnt framhaldslíf og annan heim, byggðar á dularfullum fyrir-
ngðum. Má þar fremstan telja A. Jackson Davis, sem nefndur
crur verið hugmyndafræðingur spíritismans í Ameríku. Sjálfir
j^kja spíritistar upphaf sitt til ársins 1848 og þeirra dularfullu fyrir-
rigða, er urðu á heimili Foxfjölskyldunnar í þorpi einu, Hydes-
V'^e’ í norðausturhluta Bandaríkjanna.7
Flestar kenningar og tilgátur spíritismans eru þó beint framhald
ym hugmynda. Ýmsar leynireglur og dultrúarfélög hafa einnig
att sín áhrif á trúarhugmyndir og heimspeki spíritismans og má
Par nefna Frímúrararegluna og Rósakrossregluna. Hér má einnig
ncfna kristna dulhyggju og kraftaverkatrú, sem greinilega hefur
Ver’ð hugmyndalegt baksvið hreyfingarinnar, þó áhrifin á spíri-
tlsmann væru fremur óbein en bein.8
^*að er ekki tilviljun, að spíritisminn skuli koma fram sem
Joldahreyfing um og eftir miðja síðustu öld. Þá höfðu kirkjulegar
Valdastofnanir sett mjög niður og höfðu ekki aðstöðu til að einoka
a íordæma þau yfirnáttúrulegu fyrirbrigði, sem voru kjarninn í
nteyfingUnnj
t*au óvenjulegu fyrirbrigði, sem voru upphafið að spíritisman-
einnig mikilvæg fyrir guðspekina, a.m.k. í byrjun.
hennar, frú H.P. Blavatsky, sem var af rússneskum
®tt:um, var upphaflega miðill og fékk visku sína úr öðrum heimi.
mar varð hún fráhverf hinum sérstöku aðferðum spíritista og
agði meiri áherslu á dulhyggju og heimspeki. Hún varð jafnvel
Jón Auðuns, Aldarminning sálarrannsóknanna og spíritismans. f Morgni
XXIX 1948.
8- Nelson, op. cit., bls. 55.
Voru
^löfundur
7