Saga - 1984, Page 103
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVÍK
101
e-t'v- komist eitthvað í tæri við fyrirbrigðin. Svo mun einnig hafa
'■eríð um Einar H. Kvaran, sem skrifaði nokkuð um þessi mál í
0<J» sem hann ritstýrði vestanhafs á síðasta áratug 19. aldarinnar.
essi skrif voru þó ekki sprottin af persónulegum áhuga á dultrú
eða spíritisma.18
Ekki hefur höfundur komist yfir afdráttarlausar heimildir þess
e nis» að samtök spíritista eða annarra nútíma dultrúarmanna hafi
^erið starfandi á íslandi fyrir aldamót, en þó bendir ýmislegt til
Pess, að menn hafi þekkt til þessara kenninga ýmist af ritum eða
ejnum kynnum erlendis.
Fjallkonurmi birtist árið 1896 eftirfarandi pistill um trúarlíf í
uður-Þingeyjarsýslu:
Hefir það stundum heyrst að vér Þingeyingar værum
blendnari í trúnni en aðrir landar vorir. En það mun á litlum
eða engum rökum byggt, þegar undan eru skildir Keld-
hverfmgar, sem fyrir æði mörgum árum hneigðust eitthvað
að andatrú, og öðru þess konar saklausu vingli, sem nú mun
að mestu gufað úr þeim.19
unur heimild styður þessa fullyrðingu um andatrú þeirra Þing-
eyniga. í Reykjavíkinni árið 1905 stendur eftirfarandi:
í Kelduhverfi og Axarfirði ætti að vera góður jarðvegur
fyrir andatrúna, þrátt fyrir það, þótt þar sé fólk skynsamt og
tnennilegt, því að fyrir eitthvað 35 árum voru bækur Allan
Kardecs lesnar þar eins og evangelíum, og voru þá allmargir
andatrúarmenn þar - en engan þeirra vissum vér til, að feng-
'st þá neitt við kukl og uppvakningar.20
.,AI>an þessi Kardec var franskur læknir, sem á efri árum varð
k 3 Ur spíritisti og boðaði einnig endurholdgun. Bækur hans
le mU Ut rett e^tlr rrhðja síðustu öld og náðu mikilli hylli, sérstak-
§a í Brasilíu. f sömu grein í Reykjavíkinni er sagt frá því, að
four Pálsson, héraðslæknir þeirra Þingeyinga, sé ötull „trúboði
J° tæðis, félagstrúar og andatrúar" og fáist bæði við særingar og
ra Oölkynngi. Þessar fullyrðingar um Þórð lækni verður að taka
^eð varúð, því þær eru líklegast fráJóni Ólafssyni og skrifaðar, er
18 p
Sgert P. Briem, Hvernig Einar H. Kvaran kynntist sálarrannsóknunum. í
Margni L 1969, bls. 95.
Fjollkonan 7.1. 1896.
Reykjavík 2.12. 1905.
19.
20.