Saga - 1984, Page 107
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVlK
105
takmörkun til fullkomnunar, frá myrkri og villu til ljóss og
j _ alskyggni, frá eymd til sælu, frá dauða til eilífs lífs.
áðurnefndu tímariti guðspekinga stendur þetta um Odd og
utgáfustarfsemi hans í þágu guðspekinnar:
A member of the Section Mr. Oddur Björnsson, in the isle
°f Iceland in the Arctic Ocean, has published a small original
tract entitled “Vágen“ (“the Path“) and likewise a translat-
ton into Icelandic from the Swedish work of Mr. Pekka
Ervast, “The Religion of the Future".26
Eessar bækur eru fyrstu guðspekirit á íslensku. í lok ritsins Veg-
Urinn er skrá yflr þá, sem fengu þann bækling sendan. Má þar sjá
ni-a. nöfn Páls Briems amtmanns, Guðmundar Hannessonar
nis- Matthíasar Jochumssonar, Einars H.Kvarans ogjónasar
J nassonar, prófasts á Hrafnagili. Allir þessir menn bjuggu á
ureyri eða í nágrenni og koma á einn eða annan hátt við sögu
Turitismans 0g dultrúarhreyfingarinnar fyrstu tvo áratugi
^O.aldar.
1904 gaf Oddur Björnsson einnig út bækling, þar sem
emt var vikið að guðspeki og spíritisma. Var það fyrirlestur sr.
J nasar Jónassonar á Hrafnagili, sem hann flutti á prestafundi á
uöarkróki það sama sumar og nefndi Opinberun Guðs. Eftirfar-
audi tilvitnun sýnir, að hér var greinilega um að ræða guðspeki-
egar hugsanir og að höfundur hefur haft eitthvert veður af spírit-
lsma 0g sálarrannsóknum:
Þessi þorsti eftir þekkingu bendir ótvírætt á guðsætterni í
°ss. Það er einmitt í mínum augum ótvíræðasta merkið um
það að það er Guð, sem starfar í manninum til þess að færa
hann nær sér, lyfta honum hærra og hærra á stig fullkomn-
unarinnar, þangað til honum gæti auðnast að átta sig á allri
dýrð sköpunarverksins... Sama er að segja um reynsluvís-
mdin. Fyrst nú eru menn að skyggnast inn í dulardjúp raf-
fræðinnar, og jafnvel fortjaldið á milli þessa heims og
annars, efnisheims og andaheims, er að byrja að láta grisja í
gegn um sig... Nú er þar að rofa fyrir nýju ljósi og skilningi,
hyggðum á þekkingu. Allt þetta bendir á það, að það er að
-6' Tl,e Theosophist XXVI,3 1904.