Saga - 1984, Page 109
trúarlegar hreyfingar í reykjavík
107
§æti stafað af tillitssemi við þessa menn, þar sem það gat verið
''srasarnt að bendla menn við þessi mál á þeim tíma, er heiftarlegar
ac,adeilur stóðu um spíritismann. Oddur dró sig í hlé á þessu
sviði, eftir að félagið Systkinabandið varð formleg guðspekistúka,
arið 1913, þannig að ekki hefur honum verið greiði gerður með
u ^eudla hann við upphaf spíritismans. En allt um það þá er
ert h'klegra en að Einar H. Kvaran hafi verið í hópi þeirra, sem
”°ft komu saman“ í byrjun þessarar aldar á Akureyri til þess að
r$ða um „guðspeki, dularfull fyrirbrigði og ýmsa dulspeki yfir
hofuð. “
^ í þessu sambandi er ástæða til að geta Páls Briems, amtmanns á
Ureyri. f>að var hann, sem vakti athygli Einars á bók breska sál-
arrannsóknamannsins F. W.H. Myers, Hmnan Personality and its
urviual of Bodily Death, þá er hann dvaldist enn á Akureyri.29
CSsi hók kom út árið 1903, og sama ár hafði Páll Briem útvegað
?Cr ltarlegan ritdóm um bókina og sýndi Einari. Hann sá einnig til
Pess. að bókin var keypt til Amtsbókasafnsins. Þessi bók olli
straumhvörfum í lífi Einars og gerði það að verkum, að hann fór
sJálfur að beita sér fyrir rannsóknum á dularfullum fyrirbrigðum,
yrst a Akureyri en síðar í Reykjavík. Einar kom til Akureyrar
' til þess að taka við ritstjórn blaðsins Norðurland, sem gefið
Var út að undirlagi Páls Briems og valtýinga. Áður hafði Einar
Verið aðstoðarritstjóri Björnsjónssonar við ísafold (1895-1901), en
jörn fylgdi einnig Valtý að málum.
Páll Briem var einn af áhrifamestu mönnum á íslandi um þessar
pundir, bæði í stjórnmálum og ýmsum öðrum menningar- og
e agsmálum. Hann fluttist suður til Reykjavíkur 1904 til þess að
a við stjórn hins nýja íslandsbanka, en lést sviplega það sama
ar- Lífsviðhorf hans og trúarskoðanir virðast þá þegar hafa verið
m°tuð af spíritisma eða náskyldri siðfræði. Þetta má ráða af eftir-
^ælumþeim, sem birtust í Fjallkonunni og eru sennilega skrifuð af
nartH. Kvaran, semþávar ritstjóri blaðsins. Þarstendurm.a.:
Áf siðfræðibókum hafði hann lesið feiknin öll - og var þeim
flestum ósammála. í hans augum var ódauðleikasannfær-
tngin grundvöllur siðgæðisins; fullnægjandi ástæður yrðu
ekki færðar fyrir kröfunum um góða breytni, ef ekki væri
Moi
r&ann L 1969, bls. 94.