Saga - 1984, Page 111
trúarlegar hreyfingar í reykjavík
109
TVki'
1 íiunni á vísindalegum grundvelli, en slíkt leiddi oft til þess, að
Tiisrnunandi skoðanir komu fram varðandi kennisetningar kirkj-
jutnar. Einnig ber að hafa í huga, að biskupsvaldið og hið verald-
ga vald aðgreindust að verulegu leyti, er hið gamla stjórnkerfi
Var lagt niður og heimastjórn sett á fót 1904. Hin þingbundna
JOórn íslendinga, sem þá varð til, leit fremur á sig sem tryggingu
’ lr trufrelsi og jafnrétti en útvörð ákveðinna trúarjátninga. Samt
tilT, ^Ur að þurft ^afi mann, sem afeigin reynslu þekkti
aðamennsku í Vesturheimi og þeirra viðhorfa, sem ríktu til
tualaumræðu þar um slóðir, til að koma af stað opinberri
um spíritismann, eins og raun varð á í Reykjavík árið
■ Eitthvað hafði Einar H. Kvaran minnst á þessi mál í blöðum
Inum vestra, enda hefur það þótt tilhlýðilegt, þar sem almenn-
jn^Ut Var forvitinn að heyra um þetta mál, sem hafði verið ofar-
§a a baugi í blöðum þar í nokkra áratugi.33 Það er þó staðfest af
áh Sem ^ekktu Einar persónulega og deildu með honum þessu
]e gamáll> að þa^ var fyrst á Akureyri sem hann fékk persónu-
§an áhuga á sálarrannsóknum og spíritisma.34
TILRA unafélagið og deilurnar um
SPÍRITISMANN
Tilraunafélagið í Reykjavík 1905-1912
j,'1141 Kvaran fluttist til Reykjavíkur haustið 1904 og tók þá við
a >nu Fjallkonunni, sem hann keypti afÓlafi Ólafssyni fríkirkju-
stl- Hélt hann ótrauður áfram við tilraunir sínar með dularfull
ngði með stuðningi vina og vandamanna. Betur fór að
^a’ eltlr að hann fór að njóta aðstoðar konu nokkurrar, sem
tjar ^°nsls að þjóðerni og hafði fengist við skáldskap. Kunni hún
Verka og var vön að skipuleggja miðilsfundi.1 Ekki segir Einar
Earaldur Níelsson, Kyrkan och den psykiska forskningen, Litteraturförlaget,
33 ^°ckholm, bls. 12.
lngn'murJ. Þorsteinsson, Einar H. Kvaran. Aldarminning. í Andvara 1960,
34 ° S' 10’
' Morgunn L 1969, bls. 95.