Saga - 1984, Síða 113
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVÍK
111
Þátt í starfsemi þess.8 Nöfn þessi sýna, að hér voru saman komnir
a alleiðtogar valtýinga. Þetta sama ár, 1905, gerðust Skúli og
Jorn leiðtogar fyrir flokki, sem í voru margir þeirra, er fyrr töld-
nst valtýingar, og nefndist hann Þjóðræðisflokkur. Allir hafa
Pessir menn því verið stjórnarandstæðingar á þessu tímabili,
^Tn.k. þeir er létu stjórnmál til sín taka á þessum árum, nemajón
Oils sagnfræðingur, er var heimastjórnarmaður og bauð sig fram
’ þeirra nafni í kosningunum 1908. Einnig er það athyglisvert, að
er eru saman komnir nokkrir helstu atvinnurekendur bæjarins,
enrbættismenn og menntamenn.
Tilraunafélagið kom sér upp sérstöku húsi fyrir starfsemina, þar
Sem miðillinn hafði aðsetur. Honum voru tryggð laun að upphæð
00 kr., sem hefur þótt dágott í þá daga. Inntökugjald var hátt,
e a 20 kr., og auk þess var árgjald, 36 kr.9 Þess má geta, að tíma-
aup verkamanns var á þessum árum 27 aurar, þannig að árgjald
°g mntökugjald nam samanlagt um það bil einum mánaðar-
unum verkamanns. Hér var því ekki um að ræða neinn alþýðu-
’agsskap. Samtímaheimild getur þess, að félagar hafi verið um
arið 1908,10 og einn félagsmanna sagði síðar, að þeir hefðu verið
nál«gt 100, er þeir voru flestir. Á miðilsfundi komu oft um 70
tfanns.”
^ Þó hér væri um að ræða leynifélag,12 var þó ýmsilegt gert opin-
Crt i sambandi við það og margt rætt, eins og sést af þeim blaða-
’ Urn, sem um málið urðu fyrstu árin. Hér má nefna bókina Úr
' arheimum, sem rituð var ósjálfráðri skrift af einum miðli félags-
'ns, Guðmundi Jónssyni, er þá var menntaskólanemi, en seinna
nthöfundur og tók sér nafnið Kamban. Frá hendi hans komu ljóð
°g sögur, sem kennd voru við fræga rithöfunda og skáld, sum
Jafnvel látin fyrir mörgum öldum (m.a. H.C. Andersen, Jónas
allgrímsson og Snorri Sturluson). Forsvarsmenn félagsins lásu
uPp þessi ævintýri og sögur á opinberri skemmtun vorið 1906, og
Reykjavík 26.5. 1906.
Tv®r heimildir getaum þetta og ber saman: Reykjavtk 24.11. 1908 og Krislilegt
v‘kublað VIII, 34-35 1940. Sú seinni er frásögn Bjarna Jónssonar, er var fyrsti
ntstjóri Bjarma. Hann starfaði einnig fyrir Björn Jónsson við ísafold.
J-Pwkom 27.11.1908.
• Haraldur Níelsson op.cit.
' toorgunn XXXV 1954, bls. 93.