Saga - 1984, Síða 115
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVÍK
113
Vísindin eru nú á tímum svo skammt komin móts við þá
þekkingu, sem mannkynið mun öðlast á sínum tíma, að allt
er mögulegt, jafnvel það, sem oss virðist nú vera hin mesta
fjarstæða.
0 'krar greinar aðrar birtust í ísafold næstu vikurnar. Er þar
10 uppi vörnum fyrir málið og mótstöðumönnunum sendar
PVegnar kveðjur. í síðari greinunum kemur fram eindregnari
aoa með hinum spíritísku kenningunum um eðli og orsakir
> lrbrigðanna, þ.e.a.s. að þau stafi frá „...skynsemisgæddum
^er^m 1 öðrum heimi, þeim er verið hafa áður menn hér á
f *U Höfundur lætur í síðustu grein þessarar fyrstu lotu í Ijós
u sina yfir því, að þeir, sem kalli sig kristna, geti yfirleitt kom-
st að annarri niðurstöðu.lr> Verður svo hlé á skrifum ísafoldar um
afTf' ar' pyrsta greinln árið 1906 birtist í blaðinu, eftir
yrirbrigðin í sambandi við Indriða miðil eru fram komin, og
lu er spíritisminn boðaður hreinn og beinn:
Eins og það er þekkingaratriði, en ekki trúar, að Ameríka er
öl, að hiti breytir vatni í gufu, að jörðin gengur í kringum
sólina, eins er það nú fyrir löngu orðið þekkingaratriði, en
ekki trúar, að til er annað líf, að vér lifum þar eftir dauðann,
sem kallaður er, og að framliðnir geta talað við oss, geta
nieira að segja gert sig hér sýnilega og áþreifanlega, látið
p taka af sér ljósmyndir o.s.frv.16
fryrri ^luta þessa árs urðu deilurnar hvað harðastar, og er ísafold í
ernstu víglínu af hálfu spíritista. Auk þeirra mála, sem áður er á
p. nst> var einkum deilt um heiðarleika miðilsins Indriða, og
g. tu. ^áðir aðilar vottfestar yfirlýsingar máli sínu til stuðnings.
^nillg sýndist sitt hverjum um það, þegar Hafnardeild Bók-
untafélagsins mótmælti því, að Skímir, undir ritstjórn Guð-
^Undar Finnbogasonar, hefði árið 1905 birt ritgerð eftir Einar H.
ræð ran Um sa^arranns°knir og spíritisma. f maí og byrjun júní
®jörn um það, að hve miklu leyti umræður um málið séu
c§ar 1 landsmálablöðunum, og sýnist honum margt mæla
’ sv° heilagt og mikilvægt málefni sem spíritisminn sé
15 íy°,d2’-s- 1905.
Ibid.
’6' ísaf°ld 24.1. 1906.
8