Saga - 1984, Page 119
trúarlegar hreyfingar í reykjavík
117
Rtykjavíkin var það blað, sem mest skrifaði gegn spíritistum, og
komu
greinar um það efni nokkuð reglulega árin 1905 og 1906.
laðið beinir skeytum sínum eingöngu að þeim Einari, sem að
Jafnaði er kallaður „séra Einar“, og Birni Jónssyni. Á aðra Til-
raunafélagsmenn er varla minnst. Jón telur í upphafi árs 1907, að
”Pjoðin sé nokkurn veginn bólusett gegn andatrúarfarganinu",25
lítið sem ekkert birtist um spíritismann í blöðunum það ár og
Yrri hluta árs 1908. Þó getur Jón ekki á sér setið að nota spíritism-
ann gegn Birni Jónssyni í þeirri kosningabaráttu, sem fram fór um
S,^2arið og haustið. Telur Jón þetta sýna, hversu auðtrúa Björn
se- Þá um haustið blossuðu blaðadeilurnar upp á ný, og var
Olefni þeirra nú ferð Einars og Indriða miðils um Vesturland og
estfirði, en þar héldu þeir miðilsfundi og fyrirlestra, og var
Seldur aðgangur. Skúli Thoroddsen var í fylgd þeirra félaga nokk-
Urn kluta ferðarinnar og aðstoðaði þá við fundina. Voru þeir sak-
nir um að reyna að græða á dularfullum fyrirbrigðum á vafa-
sörnum forsendum.
desember 1908 auglýsti Reykjavíkin eftir „andasögum, smá-
sogum af furðuverkum andanna og andakuklaranna hér í bænum“
1:1 birfingar í blaðinu.27 Árið 1909 eru fáar greinar í Reykjavíkinni
Urn málið. Þar birtist þó hinn 24. apríl mjög nöpur grein í garð
P Rra Björns, sem þá er ráðherra, og Einars. Björn er þar kallaður
^andatrúarráðgjafinn" og Einar „hirðskáldið“, og er ýjað að því,
* skáldastyrkur hans sé af pólitískum toga spunninn, ætlunin sé
a hann hefji andatrúartrúboð og „geri andatrúna að ríkistrú að
mdum.“ Svipaðar athugasemdir mátti finna í Lögréttu.28
Þjóðólfur skrifaði á móti Tilraunafélagsmönnum og spíritism-
^mm mjög í sama anda og Reykjavíkin, á meðan blaðið studdi
eimastjórnarflokkinn. Einkum var hann harðskeyttur í byrjun
aðaskrifanna 1905 og fyrri hluta árs 1906. Árið 1907 birtast ein-
staka greinar, aðallega um atferli spíritista erlendis.
Lögrétta hóf að koma út í ársbyrjun 1906 að undirlagi nokkurra
Plngismanna úr Heimastjórnarflokknum, sem vildu sýna
■ ReykjavíkS .1. 1907.
27' Reykj“vtk 29.7. 1908.
2g' Reykjwík 1.12. 1908.
" ' Reykjavík24A. 1909 ; Lögrétta 11.11. 1908.