Saga - 1984, Page 123
TRÚARLEGAR HREYFINGAR ( REYKJAVÍK
121
skrifaðar og lýsa vel viðleitni hans til að komast fyrir svik miðils-
’ns, 0g leit hans að náttúrulegum skýringum á fyrirbærunum, hafi
att s*nn þátt í því, að mótstaðan gegn spíritismanum hjaðnaði, er
1 a tók á annan áratug þessarar aldar.
_ Tilraunafélagsmenn virðast jafnvel hafa verið þess albúnir á
tirnabili að fara í málaferli vegna ummæla andstæðinganna um, að
Peir færu með svik og blekkingar. Þeir hótuðu andstæðingum
Slnum slíku, er síðari „ofsóknirnar" á hendur þeim risu um haustið
sem fyrr er frá sagt.6 Ritstjóri Lögréttu, Þorsteinn Gíslason,
Vlrðist ekki hafa látið þetta á sig fá. Hann skrifar:
„Fyrirbrigði“ andatrúarmanna eru flest þess eðlis, að þau
íara í bága við það, sem kallað er lögmál náttúrunnar, og öll
sannindi, sem við þekkjum eru miðuð við. Þegar svo
stendur á, höfum við vantrúarmennirnir fullan rétt til þess
að véfengja þau, til þess að neita þeim og til þess að gruna þá,
sem valdir eru að þeim, um blekkingar...Og stefnið þér
[Einar H. Kvaran] mér nú fyrir vantrúna, heilla-kallinn.7
'ki varð af stefnu að þessu sinni, en einhver áhrif hefur þetta
8etað haft, því „ofsóknunum" slotaði að mestu eftir þetta.
að^^nn^ ^ sanns vegar færa, að um trúarbragðaofsóknir væri
ræða, að svo miklu leyti sem andstæðingar spíritista skrifuðu
^eiðandi um trúar- og lífsskoðanir þeirra, þegar hitinn var sem
mestur í blöðunum. Tilraunafélagsmenn töldu þá sjálfir, að vegið
^æri að skoðana- og fundafrelsi þeirra. fslendingar höfðu á
Pessum árum í raun og veru ekki lært að meta og virða trúfrelsið,
þeir fengu „ókeypis“ með stjórnarskrá konungs árið 1874.
'smunandi trúmálaskoðanir voru nánast óþekkt fyrirbrigði í
. ^ykjavík fyrir aldamót, og á fyrsta áratug þessarar aldar þurftu
að^^6 frJálslyndir °8 víðsÝnir blaðamenn að æfa sig í þeirri dyggð
Vlrða ólíkar trúarskoðanir annarra.
Stjórnmálin og spíritisminn
^jaðadeilurnar á fyrsta áratug þessarar aldar um spíritismann
sVna, að afstaða blaðanna til stjórnmála og spíritisma fór saman.
6' bafold
7- Lö
14.11. 1908.
’grétta 18.11. 1908.