Saga - 1984, Page 125
TRÚARLEGAR HREYFINGAR f REYKJAVÍK
123
Cntafundi, að hann vildi heldur vera íslendingur en Dani - þetta
gat enginn íslendingur staðist.10
Eftir greinarnar í Politiken brást krosstré heimsmyndar margra
nuvarnarmanna, og eftir það voru þeir ekki lengur eins sterkir á
svellinu gagnvart rómantískum hugmyndum um þjóðernið og
mtiðma; jafnvel trúarlegar hugmyndir gátu átt rétt á sér.
^ Ingólfi er varla að finna grein á móti kirkju eða kristindómi.
r gasti verið um að ræða meðvitaða stefnu af hálfu blaðsins, að
°ast að blanda sér í mál, sem gætu hindrað fylgi manna við
a stefnumál flokksins - sjálfstæðismálið. Hafa ber í huga, að
tlleðal sterkustu stuðningsmanna Landvarnar, bæði utan þings og
lr>nan, voru prestar.
tyólfur beitti sér fyrir þeirri stefnu í sjálfstæðismálinu, sem
°e k lengst í kröfum á hendur Dönum. í blaðinu voru heima-
stJórnarmenn taldir hafa svikið málstað íslands og draga tók
^man með Ingólfi og aðalflokki stjórnarandstöðunnar. Var Einar
í r,^Varan eintnitt aðalforkólfur þess samdráttar,11 sem kom fram
aðamannaávarpinu og undirbúningi og framkvæmd Þing-
þ^ afundar 1907 og stofnun Sjálfstæðisflokksins gamla 1908, er
J° tæðisflokkur þeirra Björns Jónssonar og Skúla Thoroddsens
ameinaðist Landvarnarflokknum og myndaði stjórn eftir kosn-
lngasigurinn haustið 1908.
Sennilegt er, að stjórnmálaástandið hafi ráðið miklu um þá
nu maðsins að halda sér algerlega utan við deilurnar. Auk þess
g£ti verið, að einhverjir úr þeim hópi, sem að blaðinu stóð, hafi
Elynntir því, að sálarrannsóknirnar fengju að þróast óáreitt-
r' ^lnstaklingar úr þessum hópi blönduðu sér þó í þær almennu
j(.^ræuur, sem um spíritismann urðu, og skal þar nefna Bjarna
þ ss°n frá Vogi, en hann hélt fyrirlestur um Andatrú og dularöjl.
ar afneitaði hann kenningum spíritista. Þessi fyrirlestur kom út
lb{°karformil905.
november 1906 undirrituðu flestir íslenskir ritstjórar hið svo-
aóa Blaðamannaávarp um nauðsyn þess, að landsmenn stæðu
10. T j ...
Jq PP&Jörið“ fór fram í helstu blöðunum: Ingólfur 28.1. 1907, Pjóðólfur 24.1.
g f Reykjavík 25.1. 1907, Lögrétta 23.1. 1907, ísafold 26.1. 1907, Þjóðviljitm
1 1. A •
n Arnalds, Minningar, Rvík 1949, bls. 117.