Saga - 1984, Page 131
TRÚARLEGAR HREYFINGAR f REYKJAVÍK
129
stuðningi ósamstæðra og stefnulausra hópa innanlands, upp í ráð-
errastólinn - studdum m.a. af gamla landshöfðingjavaldinu.
etta var pólitískt siðleysi í þeirra augum og óskiljanlegt út frá
r<Ttlætishugmyndum þeirra. Skúli Thoroddsen veltir þessu fyrir
Ser 1 Þjóðviljanum, einkum siðferði manna eins og ritstjóra Þjóðólfs:
Græðgi stjórnarliða, og löngun þeirra til að sitja einir að
matborði stjórnarinnar, meðan þeir eru hér í holdinu - um
seinni tímann virðist minna hugsað; það sýnir rógurinn,
lygarnar og hlutdrægnin, sem allt of víða gægist fram - er
svo rík, að þeir gæta þess eigi, að þeir gera sjálfa sig að at-
hlægi...28
spíritisminn og dultrúarhreyfingin almennt boðuðu ekki ein-
?°ngu það, að einstaklingurinn tæki afleiðingum gerða sinna í
alh^ ^ tók sjálfur eftir því, að „það gerðist bjart yfir
• eirni-“ Nýir möguleikar opnuðust, og framtíðin virtist bjóða
, a þtóunarmöguleika. „Gildi mannlegs persónuleika yfir
uð, eins og Jón Helgason, síðar biskup, orðaði það, varð
j^onnum ljóst, ásamt frelsi mannsins og mikilvægi sannleiksleitar
an^' f’etta skyldi verða viðmiðun hins nýja samfélags.
a arrannsóknamaðurinn Guðmundur læknir Hannesson
No ^Ur a^^tan*r af hinum nýju uppgötvunum í lok greina sinna í
Nú varð heimurinn aftur ómælanlegur og takmarkalaus,
skáldlegur og dularfullur þrátt fyrir allt. Og það lýsti af
nýrri von í sálum manna, voninni um ljósa þekkingu í stað
óljósrar trúar um nýjar sigurvinningar mannsandans, hálfu
glæsilegri en nokkru sinni fyrr.29
ruarfélagið Systkinabandið á Akureyri hafði sem takmark
h'm StJ^Ja sameiginlega viðleitni félaga til andlegs þroska og
nnlegfar hagsældar.“3(l Þetta var boðskapur, sem hentaði hinni
j jJ,U lslcnsku borgarastétt, sem var að hasla sér völl og festa rætur
lsku samfélagi á fyrsta og öðruin tug aldarinnar.
28. g •
Pa a söguskoðun má sjá hjá Gunnari Karlssyni, Hugleiðingar um upphaf
me!mastjórnarfl0kksins. í Mími IV, 2 1965; Þorsteinn Thorarensen, Móralskir
29. h Rvík 1969. Sjá t.d. bls. 193 og áfram.
30. A^ðj'nn 14.12. 1905.
' Norðurland 18.3.1911.'