Saga - 1984, Síða 139
TRÚARLEGAR HREYFINGAR f REYKJAVÍK
137
kirkjumálum þjóðarinnar, en svo var einnig um aðra, sem fannst
Peir hafa sitthvað til málanna að leggja, t.d. KFUM og skyld
félög.
Leiðtogar íslenskra spíritista og guðspekinga hafa gjarnan viljað
1 a a sig sem aðstoðarmenn kirkju og kristni í baráttunni gegn efn-
lshyggju og sinnuleysi um andleg mál og talið sig búa yfir betri
v°pnum en aðrir í þeirri baráttu. Þeir virðast ekki hafa átt aðra ósk
eitan en að kirkjan nýtti sér framlag þeirra, en þeir höfðu um leið
ynaislegt að athuga við erfðakenningar kirkjunnar, sem þeir ýmist
°inuðu eða skilgreindu á sinn hátt. Eins og áður hefur verið bent
f’ Var tnikil hreyfing að komast á þessi mál innan kirkjunnar,
Pegar spíritisminn og guðspekin komu fram, og sýndist sitt
crJtnn um gildi kennisetninga yfirleitt, enda greindi guðfræð-
'nga á um það, hver væri hinn innsti kjarni kristinnar trúar.
'Otogarnir, sem voru atkvæðamenn í menningarmálum þjóðar-
'nnar, tóku að sjálfsögðu þátt í þessum umræðum og skipuðu sér
cKk með þeim, sem lögðu áherslu á frelsi einstaklingsins og
Hvægi persónulegrar trúarvitundar á kostnað trúnaðar við
Jatningar, kennisetningar og hefðbundið kirkjuvald. Það er hins
, C^ar Ijóst af ritum spíritista og guðspekinga, að þeir túlkuðu
skaP kristindómsins og ýmis guðfræðileg vandamál sam-
• ærtlt: eigin kenningarfræðilegum forsendum. Hin kristna kenn-
rg spíritista var t.d önnur en nýju guðfræðinnar.
g. Clr tnenn, sem urðu aðalleiðtogar spíritista að þessu leyti,
llar H. Kvaran og Haraldur Níelsson, glímdu báðir við spurn-
. &una um gildi kristindómsins fyrir nútíma manninn. Spurn-
i . Um það á hverju trúarvissa einstaklingsins skyldi byggð var
m báðum áleitið úrlausnarefni. Eins og bent var á í öðrum hluta
s Sarar ritgerðar, var Einar formaður Kristilegs stúdentafélags,
slohnað var í Reykjavík 1898. Þetta sýnir, að kristindómurinn
sála °nUm Persónulegt alvörumál, áður en hann fór að fást við
ar]crrannsóknir. Það er athyglisvert, að Einar fór að fjalla um trú-
. gc gildi spíritismans, áður en óvenjulegustu fyrirbrigðin urðu
^mhandi við Indriða miðil. í fyrsta opinbera fyrirlestri sínum
ar Pessi efni, í apríl 1905, og í ritgerðinni, sem birtist í Skírni sama
tæðir hann um kristindóminn í sambandi við spíritismann, og
hef Ct.ta vanóamál í rauninni höfuðviðfangsefnið þar. Ritgerðin
st a þessum orðum: