Saga - 1984, Side 141
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVÍK
139
hrynja. Ég tók að efa jafnvel þær frásögur biblíunnar, sem
ég veit nú að eru sannar.13
araldur var það, sem sr. Jón Bjarnason í Winnipeg kallaði, á
’>pinubekk meðal bestu manna landsins,"14 en hann tók að nálgast
°iabræður sína frá Kaupmannahöfn, sem hann hafði deilt sem
mest við nokkrum árum áður.15
Ég tók að skilja efamennina. Mér fannst von, að þeir sýndu
kirkjukenningunum tortryggni. Mér duldist ekki lengur,
að hjá sumum þcirra var efinn beinlínis sprottinn af sam-
_ viskusemi, þrá eftir raunveruleik og ást á sannleikanum.16
P'ntisminn kom eins og „ljósgeisli" inn í líf hans17 á árunum 1904
1905, og það var eins og hugur hans „stæði opinn upp á gátt“
yrir hoðskap spíritismans.18
hlaraldur öðlaðist biargfasta trúarvissu sína fyrir þátttöku í sál-
arrannsóknum.
Ég hef séð fyrirbrigðin svo að segja öll, bæði hér á landi og
etlendis (í Lundúnum); ég hef fundið þytinn, heyrt raddirn-
ar, séð eldtungurnar, þreifað á hvítklæddum verum kvöld
eftir kvöld...setið árum saman á fundum með miðilinn við
hlið mér eða í faðminum og stundum haldið utan um
hendur hans og fætur, meðan sum merkustu fyrirbrigðin
þ. voru að gerast.19
ott Tilraunafélagið væri stofnað í vísindalcgum tilgangi, kom
^Jotlega trúarlegur blær á starfsemi þess. Sálmar voru sungnir og
t'enir fluttar, t ^ ' samflanfli við lækningatilraunirnar. Einar
1 stuttlega grein fyrir þessu í blaði sínu Fjallkommni 1906:
|
þbraidur Níelsson, Kirkjan og ódaudleikasannanirnar. Fyrirlestrar og prédikanir,
14 sS^fold. Rvík 1916, bls. 127-28.
15 jj13 yrsta hluta þcssarar ritgerðar,
Hlraidu5' 196 °S
Saga 1980, bls. 193.
Níclsson, Afstaða Sálarrannsóknarfélagsins til kirkjunnar. í Trú-
17.
18.
19.
™a,avik‘> Stúdentafélagsins, Rvík 1922, bls. 82.
^araldur Níelsson, Kirhjati og ódauðleikasantianirnar, bls. 128.
Fa ^Ur Níelsson, „Afstaða Sálarrannsóknarfélagsins til kirkjunnar“, bls. 82.
^araldur Níelsson, Hvislœrðþú mig? Erindi um rannsókn dularfullrafyrirbrigða,
3 Ndarprentsmiðja, Rvík 1913, bls. 67.