Saga - 1984, Blaðsíða 143
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVÍK
141
kki þurfti Haraldur að troða þessum boðskap upp á Tilraunafé-
agsrnenn. í fyrirlestri, sem hann hélt 1916, greinirhann frá því, að
trúarþörfin hafi vaknað hjá félög unum.
En þegar þekkingarvissan er fengin, vaknar einmitt trúar-
þörfm. Ég sá það best á Tilraunafélagsfólkinu hér um árið.
Það fór að þrá guðsþjónustur, en auðvitað vildi það láta taka
tillit til hinnar nýju þekkingar í prédikuninni. 23
pintisminn varð Haraldi hvati og uppsprettan að hinu vinsæla
Ptédikunarstarfi og fyrirlestrahaldi um trúarleg efni, sem gerði
a>m að áhrifamanni í trúarlífi Reykvíkinga og í raun allrar þjóðar-
innar.24
Eilraunafélagið var lagt niður 1912, og formlegur félagsskapur
Uni sálarrannsóknir var ekki stofnaður aftur fyrr en 1918, er Sálar-
rannsóknafélag íslands var stofnað. Árið 1914 var þó stofnað félag
a nefnd manna til að standa straum afprédikunarstarfi séra Har-
s 1 Fríkirkjunni, en þar prédikaði hann upp frá því annan hvern
^Unnudag við mikla aðsókn og vinsældir. Ásgeir Sigurðsson
auPmaður var formaður þeirrar nefndar, sem sennilega hefur
Verið skipuð fólki úr Tilraunafélaginu, a.m.k. var Einar H.
Varan með í ráðum.25 Fyrst var gert ráð fyrir því, að Haraldur
Ptcdikaði aðeins yfir völdum hópi manna, „nokkrumsamstilltum
m , en Einar virðist hafa ráðið því, að almenningi var boðið
^ hlýða á, meðan húsrúm leyfði, enda vafasamt „hvort rétt væri
þ cVða svo miklum kröftum og fyrirhöfn fyrir svo fáa menn.“26
essi Pfédikunarstarfsemi var beinn ávöxtur og framhald hins
u3rlega þáttar í starfi Tilraunafélagsmanna. Ræður Haralds birt-
Slðar í tveggja binda safni, Árin og eilífðin (1920 og 1928), sem
• / Vcl tekið og jafnvel notað sem húslestrarbækur, á meðan sá
1 EkVar enn við
*i er vafi á því, að Haraldur Níelsson var gæddur persónu-
um, charisma, sem hrifu áheyrendur hans og nemendur.
töfr,
27
23
24 |^ara^Ur Níelsson op.cit., bls. 115.
25 iu a^tanmalsgre'n 2.
26' f°^Unn XVI 1935, bls. 183-85.
27. Þ ‘ '
, a hugtak notar Max Weber, m.a. þegar hann gerir grein fyrir áhrifamætti
s Uarlciðtoga og byltingarmanna, sem ekki hafa að baki sér hefð eða valda-
° nun» scm útskýrt gæti fylgi þeirra.