Saga - 1984, Page 145
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVÍK
143
ristins safnaðar. Blaðið hafnar því, að líkja megi upprisu Krists
Vl<^ líkanmingafyrirbrigði spíritista og telur þau ekki hafa neitt
Urslitagildi fyrir kristna trú. Enn telur blaðið Einar H. Kvaran hafa
§ert of mikið úr andstæðum vísinda og trúar og bendir á nokkra
reKkta vísindamenn því til sönnunar. Hins vegar virðast ritstjór-
arnir ekki telja ástæðu til að vísa meðlimi kristins safnaðar úr kirkj-
Unnh þótt trúarskoðanir hans hafi orðið fyrir áhrifum afspíritism-
anum. f>eir neita því ekki, að til greina komi, að andi framliðinna
Seti látið vita af sér og að rödd að handan geti haft ómetanlegt gildi
jYrir trúarlífíð. Loks biðja þeir forsvarsmenn spíritista að fara var-
eBa í það að fjölga áhangendum sínum.
Og sérstaklega viljum vér brýna fyrir mönnum úti í frá, að
láta ógjört, alténd um sinn, að stofna andatrúarfélög; landið
hefir í bráð nóg af þessari einu tilraunastöð hér í höfuðstaðn-
um, og það verður heyrum kunnugt, hvað þar gerist.31
ki voru spíritistar alls kostar ánægðir með þessa grein og töldu
S1g eiga heimtingu á betri viðtökum. Varð það tilefni annarrar
Sremar í Nýju kirkjublaði, einnig í nafni beggja ritstjóranna, þar
!em Iskningatilraunirnar eru taldar varhugaverðar og eindregnar
arnmningar koma fram til „kristins safnaðarfólks að halda sér frá
u forvitnisfikti við spíritismann, og bíða í rósemd átekta með
3 ’ hvað úr þessu verður."32
essar greinar í Nýju kirkjublaði eru markverðar fyrir það, að
tif^A m ^rsta °8 nanast erna tilraunin frá yfirmönnum kirkjunnar
aö taka afstöðu til spíritismans og gera ítarlega grein fyrir henni.
ata má í huga, að blaðið var til komið vegna tilmæla presta-
e nU, og var biskup í þeirri nefnd, er kom blaðinu á fót. Báðir rit-
stJórarnir urðu síðar biskupar þjóðkirkjunnar, og stefna kirkjunn-
Vlrðist æ síðan hafa fylgt því sjónarmiði, sem þeir settu fram í
Pphafi. j hirðisbréfi sínu 1917 áréttar Jón Helgason biskup mjög
SVlPaðar skoðanir.33
^ Hallgrímur Sveinsson var biskup til 1908, en þá tók Þórhallur
^Hmarson við. Eftir lát Þórhalls í embætti 1916 tókjón Helgason
' ^ahgrímur, sem var móðurbróðir Haralds Níelssonar og
32 5’ 10' mars.
33; tld ’ 6, 20. mars.
n ^clgason, Hirðisbréf til presta ogprófasta á íslatidi, Rvík 1917, bls. 32.