Saga - 1984, Page 147
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVÍK
145
fríkirkjusöfnuðinn.40 Víst er um það, að Einar H. Kvaran var í
fríkirkjusöfnuðinum,41 og líklega hefur hann fengið því áorkað,
að kirkjan fékkst leigð fyrir guðsþjónustuhald Haralds Níelsson-
ar.
frað er athyglisvert, hve prestar yfirleitt skrifuðu lítið gegn
spintismanum, þegar haft er í huga, hve mikil áhrif hann hafði
Pegar í lok fyrsta áratugar aldarinnar og hve þessi áhrif jukust á
öðrum áratugnum. Þeir Þórhallur og Jón skrifuðu nánast ekkert
nrn spíritismann eftir greinarnar í Nýju kirkjublaði. Þó ber að geta
laðadeilu, sem varð á milli Haralds og Jóns 1922 og bendir til
Pess, að þeir hafi verið mjög á öndverðum meiði um spíritismann
að Haraldur hafi, sem prestur og prédikari, ekki átt innangengt
j dórnkirkjuna. Orsök þess, að upp úr sauð hjá þessum fornu sam-
erjum í frjálslyndu guðfræðinni, voru ummæli Haralds á sálar-
jannsóknaþingi í Kaupmannahöfn 1921 þess efnis, að Hallgrímur
iskup hefði fylgst af áhuga með sálarrannsóknunum, en af mis-
nningi tengdu erlend blöð Jón Helgason við spíritismann. En
J°n brást hart við og birti skoðun sína á spíritismanum í norsku
aöi og tveim íslenskum, Morgunblaðinu og Bjarma.
Sannleikurinn er sá, að frá því er ég í fyrsta sinni las um þetta
ógeðfellda fyrirbrigði vorra tíma, hefi ég verið mjög svo
tnótfallinn spíritismanum og öllu því fargani, sem fylgjend-
ur hans hafa haft um hönd. í mínum augum er andatrúin
nánast trúarbragðalíki fátæklegustu tegundar og þekkingin,
þ sem hún flytur oss að handan, hégóminn einber.. ,42
CSsi pfrtill varð Haraldi tilefni til fyrirlesturs og útgáfu bæklings
Undir nafninu Hvíslœrðþú mig?A2> Áður hafði hann gefið út bækling
nieð sama nafni sem svar við gamanleik stúdenta, þar sem dregið
?ar dár að spíritismanum og nokkrum þekktum fylgjendum
ails- í andsvari sínu við ummælum biskups minnist Haraldur á
J” nn >>kulda sem biskup hafi sýnt sér mörg undarfarin ár vegna
^ Sa máls“, þ.e.a.s. spíritismans. Hann kemur víða við í þessu
4()- Frcekorn 15.3. 1906.
41 ■ B
' æjarrnanntal Reykiavíkur 1910 (á Pióðskialasafni).
4^- Bjarmi XVI, 7-8, 1.4. 1922.
44 44araÚur Níelsson, Hví slœrð þú migí II. Andsvargegn ummælum biskups.
Sjá aftanmálsg r
^rein 3.
10