Saga - 1984, Blaðsíða 151
TRÚARLEGAR HREYFINGAR í REYKJAVÍK
149
svið Njálu, sem öðrum þræði er ætlað að vera framlag til Njálu-
fræða.6
Þcssi samtvinnaði áhugi á dulrænum frásögum, þjóðlegum
r°ðleik og spíritisma er ekkert einsdæmi, þvert á móti. Hann
Seþgur eins og rauður þráður gegnum vinsælustu bókmenntir
Pjoðarinnar. Setja má fram þá tilgátu, að spíritisminn hafi sem
alþýðutrú gegnt því hlutverki að endurnýja (eða viðhalda) tengsl-
Uni fólks, sem var að yfirgefa sveitirnar, við hið náttúrulega
onthverfi þjóðtrúarinnar, við þessar fornu trúarhugmyndir, sem
^'ð lifðu sínu lífi, ýmist bældar eða á einhvern hátt samtvinnaðar
lr*um opinberu trúarbrögðum kirkjunnar. Fæst þetta fólk varð
n°kkru sinni formlegir félagar í sálarrannsóknafélagi eða guð-
spckistúku, en kynntist hugmyndum og kenningum þessara
stcfna af bókum og tímaritum. Fjölinargir kynntust og dularfull-
Uni lýtirbrigðum fyrir þátttöku í miðilsfundum eða á annan hátt
eigin reynslu. Fræðslustarfsemi forsvarsmanna spíritista í
eykjavík veitti þessu fólki viðmiðun til þess að túlka og tjá þessa
reynslu sína.
kJm áhrif þessa alþýðlega spíritisma á hið opinbera trúarlíf í
ndinu á þessari öld er erfitt að dæma, svo óyggjandi sé. Pau hafa
Sennilega verið margvísleg og farið eftir einstaklingunum. En lík-
hefur verið um tvo aðalfarvegi að ræða. í fyrsta lagi má ætla,
virðing og „ótti“ manna við trúarlegar hefðir, tákn og kirkju-
Vald hafi minnkað. Hin dularfullu fyrirbrigði, og trúarleg reynsla
l lrleitt, verður hluti hversdagsleikans. Sums staðar voru fyrir-
'gðin og miðilsfundir haft sem dægrastytting eða skemmti-
atriði. Hið dulræna varð eins konar krydd í daglegu lífi. Að svo
,niiklu leyti sem þetta viðhorfhafði áhrifá afstöðu manna til hinna
obundnu trúarhugmynda og stofnana, má gera ráð fyrir, að
Urn »afhelgun“ hafi verið að ræða, eða það sem þýski trúarlífsfé-
^gsfræðingurinn Max Weber kallar „Entzauberung der Welt“.7
Cssi þróun hefur hjá öðrum, einkum þeim er komust í kynni við
ku spekina, átt sér andhverfu í því, að fólk hefur séð hið dulræna
8 andlega nánast í öllu og alls staðar. Tilveran hefur orðið þeim
J^ermann Jónasson, Draumar, ísafoldarprentsmiðja, Rvík 1912 og Dulrúnir,
kvfk 1914
aftanmálsgrein 4.