Saga - 1984, Page 157
TRÚARLEGAR HREYFINGAR f REYKJAVÍK
155
°g Frímúrararegluna. Sett hefur verið fram sú kenning, að þessi
úulræna (esóteríska) þekking brjótist fram og hafi áhrif á menn-
'ngu og hugsun fjöldans á tímum örra þjóðfélagsbreytinga, er
^ctðbundið verðmætamat, viðhorf og viðmið missa gildi sitt.16 í
■jacsta kafla verður þessi kenning tekin til athugunar varðandi
wagslegar aðstæður og menningarlegt ástand í Reykjavík á
öðrum tug þessarar aldar.
STÉTTIR OG STJÓRNMÁL
Atvinna og staða félagsmanna
Félagar Sálarrannsóknafélagsins við stofnun voru um 200, en að
ari ^iðnu voru þeir orðnir 443, og birtist félagatalið með fyrstu árs-
skýrslunni í Morgni 1920 — en það er í fyrsta og eina skiptið, sem
elagatalið var birt opinberlega. Þessi listi liggur til grundvallar
e hrfarandi tölulegum upplýsingum um félagsmenn. Af þeim var
feplega helming ur karlar, eða 210 alls. Starfsheiti fylgja rúmlega
80 nöfnum, oftast karla.
Til er í vörslu Guðspekifélags fslands félagaskrá frá stofnun
”ess> sem höfundi hefur verið veittur aðgangur að. Hún geymir
j^ðfn þeirra, sem þá voru félagar einhverrar guðspekistúku, og
cnær þeir gengu í hana. Skráin nær því ekki yfir þá, sem gengu
guðspekistúku fyrir stofnun íslandsdeildarinnar (1920) og
Scngið höfðu úr henni eða dáið fyrir stofnun deildarinnar, en ekki
8ctur þar verið um marga að ræða. Oftast er, auk nafns, getið um
Stóðu og fæðingarár félaganna. í þeim samanburði, sem fer hér á
lr> verða þeir teknir með, sem gengu í félagið fyrir árslok 1921,
^mtals 267 einstaklingar, þar af 143 karlar eða 54%. Árið 1945
,°m út hátíðarrit frímúrara á íslandi, Frímúrarareglan á íslandi 25
Uf °g er þá bók að finna á Landsbókasafninu. Þar getur að líta
ra yfit félaga reglunnar fyrstu 25 árin, þ.e.a.s. frá 1919 til 1944,
°§ er þessi félagaskrá undirstaða eftirfarandi samanburðar á stétt-
arstöðu félaga Frímúrarareglunnar, Guðspekifélagsins og SRFÍ. í
3rs 1921 höfðu 109 karlmenn gengið í Frímúrararegluna.
16,
Sjá sftanmálsgrein 7.