Saga - 1984, Page 161
TRÚARLEGAR HREYFINGAR f REYKJAVÍK
159
frímúrara má sjá Guðmund Vilhjálmsson, framkvæmdastjóra
Eimskips og í stjórn Vinnuveitendafélags íslands, og Matthías
ýhafsson, kaupmann og alþingismann. Sigurður Kristinsson,
^ðar forstjóri SÍS og ráðherra, var í Guðspekifélaginu. Björn
úhafsson, stórkaupmaður og síðar ráðherra, Axel Tulinius, for-
stJori og alþingismaður, og Magnús Kjaran, sem var í stjórn
^iags íslenskra stórkaupmanna, voru í fleiri en einu þessara
fe'aga. í öllum þrem var Hallgrímur Kristinsson, forstjóri SÍS.
Það er athyglisvert að sjá í þessum félögum bæði leiðtoga sam-
vmnuhreyfingarinnar og helstu fulltrúa reykvískra stórkaup-
manna, en þessir aðilar áttu, er leið á annan áratug aldarinnar, gagn-
stæðra hagsmuna að gæta í verslunarmálum.
Uf hópi áhrifamanna í stjórnmálum og menntamálum má
'jcfna Ásgeir Ásgeirsson, fræðslumálastjóra og síðar forseta
lslenska lýðveldisins, Jakob Möller, ritstjóra og ráðherra, Matt-
tas Þórðarson þjóðminjavörð, Vilhjálm Finsen ritstjóra og
reystein Gunnarsson, skólastjóra Kennaraskóla fslands, sem allir
v°ru félagar bæði í SRFÍ og Frímúrarareglunni.
Félagar í Sálarrannsóknafélaginu og/eða Guðspekifélaginu
voru Ólafur Björnsson ritstjóri, Tryggvi Þórhallsson, ritstjóri og
s'ðar forsætisráðherra, Helgi Hjörvar, skólastjóri og seinna skrif-
st°fustjóri útvarpsráðs, Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri og
lngimar Jónsson, prestur og skólastjóri. Auk þeirra má nefna
cftirfarandi skólastjóra og framámenn íslenskrar kennarastéttar:
^gmund Sigurðsson, Hallgrím Jónsson, Guðjón Guðjónsson,
°rmann Sambands íslenskra barnakennara, og Steinþór Guð-
ttiundsson.
Oft hefur verið á það minnst, að spíritisminn hafi haft mikil
fhrif á prestastéttina, og mun það viðtckin skoðun, að hann hafi
latt „mikil áhrif og völd“ innan íslensku kirkjunnar,3 og benda
’Uenn í þessu sambandi réttilega á hlutverk Haralds Níelssonar og
stöðu hans sem prófessors við guðfræðideild H.í. Þessar fullyrð-
lngar hafa komið bæði frá spíritistum sjálfum og andstæðingum
Pcirra. Um þessa kenningu hefur raunar ekki verið fjallað fræði-
Jónas Gíslason, Selvstendig, isolcrt og egenartet. Kirke og samfunn i Island
1930-1945. í Kirken, krisen og krigen, útg. I. Montgomery og S.U. Larsen,
Úniversitetsforlaget, Oslo 1982, bls. 385.