Saga - 1984, Page 170
168
PÉTUR PÉTURSSON
Aftanmál
1. Trúarlífsfélagsfræðingurinn Peter Berger skilgreinir trúarhugtakið þannig:
“Religion is the human attitude toward a sacred order that includes within it
allbeing - human or otherwise. In other words, religion is the belief in a
cosmos, the meaning of which both transcends and includes man.“ P-L-
Berger, Religious Institutions. í Smelser, Sociology, John Wiley & Sons, New
York 1967, bls. 338.
2. Þessa fullyrðingu má finna víða í ritum um trúmál á 20.öld, t.d. í bók Benja-
míns Kristjánssonar, Saga Prestaskólans og Guðfrœðideildar Háskólans, Leiftur,
Rvík 1947, bls. 243-44. Margar slíkar staðhæfingar frá ýmsum samtíðarmönn-
um Haralds eru saman komnar í bókinni Haraldur Níelsson. Stríðstnaður
eilíjðarvissunnar 1868-1968, sem út kom á vegum SRFÍ í tilefni aldarafmæl>s
hans árið 1968.
3. Haraldur Níelsson, Hví slærð þú mig? Erindi um rannsókn dularfullra fyrirbrigða,
Isafoldarprentsmiðja, Rvík 1913. Vegna lögbanns þess, er lagt var á leik stú-
denta, Allt í grœnum sjó, sem talið var.að sett hefði verið að kröfu forsvars-
manna spíritista, skrifaði Gísli Sveinsson langa grein í Ingólf þar sem hann taldi
spíritista ekki eiga heimtingu á neinni lögvernd, hvorki undir yfirskini trúar ne
vísinda. Hann hélt því fram, að spíritisminn væri villutrú, sem bryti í bága við
evangelísk-lútherska trú, sem Haraldur væri skyldugur samkvæmt stjórnar-
skránni að kenna prestsefnum. Þar af leiðandi bæri að víkja honum úr embætti
prófessors við Háskólann (Ingólfur 3.6., 10.6. og 24.6. 1913). Svipaðar kröfur
mátti oft sjá í Bjarma, einnig í skrifum sr. Sigurðar Stefánssonar í Vigur geg11
nýju guðfræðinni, spíritisma og guðspeki, sjá t.d. Rúmgóð þjóðkirkja, Rvík
1916.
4. Max Weber, The Protestant Etliic and the Spirit of Capitalism, Unwin University
Books, London 1971, bls. 221. Þetta hugtak kemur oft fyrir í trúarlífsfélags'
fræði Webers og er nátengt einu af grundvallarhugtökum hans, „rationaliza1'
ion“. Entzauberung hefur verið þýtt á ensku sem „disenchantment" eða ,AC'
sacralization", sjá Larry E. Shiner, The Meanings of Secularization. í Internat-
ional Yearbookfor the Sociology of Religioti III, 1967, bls 51 og áfram.
5. Félagsfræðingur hefur gert eftirfarandi tilraun til skilgreiningar á dulrænnt
þekkingu: “By “occult" I understand intentional practices, techniques, °r
procedures which a) draw upon hidden or concealed forccs in nature or tlte
cosmos that cannot be measured or recognized by the instruments of modern
science, and b) which have as their desired or lntended consequences empirir2'
results, such as whether obtaining knowledge of the empirical course ofevents
or altering them from what they would have been without this intervention.
Edward A. Tiryakian, Toward the Sociology of Esoteric Culture. í AmcricaU
Joumal of Sociology, LXXVIII, 3 1971, bls. 498.
6. Annar félagsfræðingur, sem fjallað hefur urn dulræna þekkingu og fullyrðmg'
arnar um vísindagildi hennar, hcfur bent á þessa tvíræðu eða mótsagnakenndu
afstöðu: “Emphasis has becn placed on the occult as basically amenable t°
scientific investigation and onc oftcn hears practitioners in the occult speak 0
the occult sciences. Claims are simply made of knowledge and techniqlics