Saga - 1984, Page 221
KOMMÚNISTAHREYFINGIN A ÍSLANDl
219
tQxtum, en ekki töxtum verkalýðsfélaga kommúnista, hefði
ommúnistaflokknum verið greitt þungt högg. Þetta vissu bæði
ornmúnistarnir og andstæðingar þeirra og þess vegna urðu
^tökin harðvítug. Sá grunnur, sem Kommúnistaflokkurinn stóð
var í veði.
^yltingarflokkurinn greip því ekki til valdbeitingar til að gera
yltingu eða ná nýjum áföngum í verkalýðsbaráttunni, heldur til
verja samningsréttinn og eigin tilveru. Verkalýðsfélög undir
að
fo
rystu kommúnista beittu valdi undir svipuðum kringum-
sta-'ðum og áður höfðu komið upp. Þannig gripu verkalýðsfélögin
1 Reykjavík, þar sem kommúnistar höfðu lítil ítök, til valdbeit-
*nSar til að verja samningsréttinn, t.d. í Blöndahlsslagnum 1923,
Pegar reynt var að brjóta á bak aftur langt verkfall Sjómannafélags
eykjavíkur, og í Garnaslagnum 1930, þegar SÍS viðurkenndi
^1 kauptaxta, sem settir höfðu verið af Verkakvennafélaginu
^ramsókn. Svipaða sögu er að segja af Gúttóslagnum 1932, en þar
orðust verkalýðsflokkarnir sameinaðir gegn tilraunum til að
ækka kaup í atvinnubótavinnu í Reykjavík.28
Aðstæður mótuðu ekki aðeins verkefni Kommúnistaflokksins
^ Rieð nokkrum rétti má segja, að flokkurinn hafi verið mjög frá-
rugðinn Álþýðuflokknum í orði, en líkari í verki - heldur einnig
K-'pulag kommúnistahreyfingarinnar á íslandi.
j.. ályktuninni um ísland, sem Komintern samþykkti 1924, er
°gð áhersla á hvernig starfíslenskra kommúnista skuli skipulagt.
ar er kveðið á um, að kommúnistar og bandamenn þeirra verði
. le8gja kommúnískar skipulagsreglur til grundvallar, stofna
'''Rnustaðasellur á öllum helstu vinnustöðum, og innan verka-
’ shreyfmgar sem 02 samvinnuhrevfmgar vérði skilyrðislaust að
st°fna kommúnísk lið.
^ynrhuguð stofnun þessara liða olli miklum deilum innan
ræðslufélags kommúnista, sem stofnað var að tilstuðlan Kom-
lnterns eftir heimsþingið 1924. Ólafur Friðriksson, sem þá var í
arnstarfi við kommúnista, taldi liðin gagnslítil, en kommúnistar
ltu Præðslufélaginu skylt að fylgja ályktunum Kominterns. Að
0 um samþykkti stjórn Fræðslufélagsins stofnun liðanna, en
Clrri samþykkt var ekki framfylgt. í félaginu voru aðeins nokkrir
28.
Sv
’anur Kristjánsson (1976), bls. 33-34.