Saga - 1984, Page 225
KOMMÚNISTAHREYFINGIN A ÍSLANDI
223
safnar alþýðunni til baráttu gegn erlendu auðvaldi og
erlendri yfirdrottnunarstefnu og innlendum erindrekum
hennar. Hann mun sýna hinum vinnandi stéttum fram á, að
landið verður aldrei raunverulega sjálfstætt fyrr en verka-
lýður og bændur hafa tekið völdin og gengið í bandalag við
alþýðuríki annarra landa.38
hyrstu árin lagði flokkurinn nokkra áherslu á þjóðernishug-
niyndir, sem síðan urðu mjög ríkjandi í öllum málflutningi hans
um og eftir 1936, eins og glögglega má sjá á nafnbreytingu á mál-
§agni flokksins úr Verkalýðsblaðið í Þjóðuiljinn. Þessi áherslubreyt-
lng íslenskra kommúnista var útfærsla þeirra á samfylkingarstefnu
ominterns, sem mörkuð var, eins og áður sagði, á Sjöunda
Omsþinginu 1935. í heild sinni merkti hin nýja lína Kominterns,
a ‘ísgurverkefni kommúnistaflokka var ekki lengur undirbún-
Ulgur fyrir borgarastyrjaldir og öreigabyltingu. Sjónum var ekki
cmt fyrst og fremst að framtíðinni, draumsýninni um heimsríki
sovétlýðvelda, heldur að nútíðinni - varðveislu þjóðlegra verð-
•Uæta og borgaralegs lýðræðis gegn áhlaupi fasismans.
hlér skiptir ekki öllu hvort íslenskir kommúnistar aðhylltust
Sanna þjóðernishyggju eða ekki. Seint verða menn sammála um
1 _ mat- Mikilvægt er, að túlkun kommúnista á íslenskum þjóð-
Crmshugmyndum virðist hafa fallið í frjóan jarðveg og treyst
°kkinn í sessi, ekki síst í kosningunum 1937. Túlkunin varð
Clllnig mjög ítarleg og náði yfir víðtækt svið:
a) Flokkurinn notaði mikið þjóðleg tákn, vísað var til landsins,
þjóðarinnar, tungunnar og sögunnar. Táknmál þjóðernisvit-
Undar varð sérlega áberandi í skrifum kommúnista, einkum
Einars Olgeirssonar, frá og með haustinu 1935:
íslenska alþýð an er stolt af þeim sönnu sonum sínum, ver-
mönnunum, sem veturinn 1551 mynduðu samsæri suður
með sjó, og hefndu Jóns Arasonar, með því að drepa
Kristján skrifara og 20 leiguþý hans. - En hún veit, að í
véuni landsins sitja nú landráðamenn, sem standa í banda-
lagi við erlent auðvald og eru reiðubúnir að kalla bresk her-
skip til landsins eins og dönsk voru kölluð þangað 1551.
íslenska alþýðan er stolt af forvígismönnum frelsisbarátt-
Þvað vill Kommúnistajlokkur íslandsl Rvík 1931, bls. 50-51.