Saga - 1984, Síða 238
236
SVANUR KRISTJÁNSSON
6. E. Hobsbawm: Problems of Communist History. New Lefl Review 54 (1969,
mars-apríl), bls. 88:
But the historians must also separate the national elements within Com-
munist parties from the international, including those currents within thc
national movement which carried out the international line, not because
they had to, but because they were in genuine agreement with it. They must
separate the genuinely international elements in Comintern policy from
those which rcflected only the state interests of the USSR or the tactical or
other preoccupations of Soviet internal politics...They must, above all,
make up their mind which policies were successful and sensible and which
were neither, resisting the temptation to dismiss the Comintern en bloc as a
failure or a Russian puppet show.
7. Þór Whitehead (1979) leggur einhliða áherslu á tengsl íslenskra kommúmsta
við Komintern og ýmsar athugasemdir Ásgeirs Blöndals Magnússonar un'
áhrif innlendra kringumstæðna á starf þeirra í ritdómi um bók Þórs í Sögn
(1980), bls. 321-327, eru að mínu mati réttmætar. Áhrif Kominterns eru aftm
á móti vanmetin af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur (1979), eins og bent var a i
tveimur ritdómum: Þór Whitehead: Saga 18 (1980), bls. 315-320, og Svanur
Kristjánsson: Stúdentablaðið 17. apríl 1980. Sjá einnig aftanmálsgrein 4.
8. Svanur Kristjánsson (1976) fjallar um þróun verkalýðshreyfmgarinnar 1920-
1930. Þessi niðurstaða er einnig byggð á umfjöllun sama höfundar (1977)
töðu-
vel
einkum bls. 151-161 og 196-199. Siglufjörður virðist hafa nokkra sers
Einar Olgeirsson segir (1983): „Verkalýðshreyfingin á Siglufirði var orðin
skipulögð og Alþýðuflokkurinn sterkur. Með sameiginlegu átaki allra fcteg^
hans komst Alþýðuflokkurinn í meirihluta í bæjarstjórn Siglufjarðar 1927-
(Bls. 105) Kommúnistaflokkurinn varð síðan sterkur á Siglufirði, fékk t.d- —
atkvæði eða 22,3 prósent í bæjarstjórnarkosningunum 1934, en Alþýðuflokk
urinn 204 atkvæði eða 20,3 prósent. Er hér ekki komin mótsögn við þa niðut
stöðu, að kommúnistar hafi orðið sterkir á stöðum þar sem verkalýðshrey
ingin var tiltölulega veik? Ég hygg, að svo sé ekki og sterkt skipulag verkalýðs
félaganna á Siglufirði og meirihluti Alþýðuflokksins í bæjarstjórn hafi e
tryggt verkalýðshreyfmgunni á Siglufirði ítök í atvinnurekstri og sterka sto
gagnvart atvinnurekendum, svipað því sem var á öðrum stöðum, þar sel'
Alþýðuflokkurinn var í mcirihluta, svo sem í Hafnarfirði, á ísafirði, Seyðisrir
og í Neskaupstað. Þannig segir Einar Olgeirsson (1983), að vorið 1930
margir kommúnistar á Siglufirði - en þeir voru þá í Alþýðuflokknum - ver|i
„á svörtum lista hjá atvinnurekendum og áttu ekki hægt með að fá vinnu^
(Bls. 144) Vcrkalýðshreyfmgin á Siglufirði átti að mörgu leyti erfitt um
bærinn var vertíðarbær, síldarpláss, þar sem atvinna var stopul nema á sumr'
og margir atvinnurekendanna höfðu þar ekki búsetu né atvinnurekstur árið u
kring. Sjá Einar Olgeirsson (1983), bls. 102.
í fimmta kafla þessarar ritgerðar er frekari umræða um fylgisgrun'
Kommúnistaflokksins.
dvöll
9. Bókjóns Rafnssonar (1957) er t.d. gegnsýrð afþessu viðhorfi. Jón segu-
„Borðeyrardeilan er án efa ein mesta félagsleg og stéttarleg þroskaraun
leyst hefur verið til þessa afíslenskum vcrkalýð." (Bls. 199) Þeir Ólafur
m-a"
sem
Ei°'