Saga - 1984, Page 240
238
SVANUR KRISTJÁNSSON
lega leggja sambandsmálið á hilluna og láta seinni tíma skera úr, hvort þjóð
vor á að mynda ríki út af fyrir sig, eða halda áfram sambandinu við Dani, þar
til Bandaríki Evrópu, sem vér þykjumst vissir um að verði stofnað, komast
á. Það er því ósk vor og von, að allir œttjarðarvinir geti aðhyllst stefnuskra
vora, hvort heldur þeir eru með sambandí eða skilnaði. (Réttur 49 (1966), bls.
44.)
Ég hyggst síðar gera sérstaka grein fyrir afstöðu Alþýðuflokksins til þjóð-
ernishyggju og rökstyðja þá ofangreindar fullyrðingar.
14. Þetta gerðist í umræðum unt inngöngu Alþýðuflokksins í II. Alþjóðasam-
bandið á Alþýðusambandsþingi 1926, sem kommúnistar voru mjög andvig'r.
en fyrst og fremst af öðrum ástæðum en sjálfstæðismálinu. Kommúnistar töldu
sambandið hafa svikið málstað verkalýðsins í fyrri heimsstyrjöldinni. Her er
einvörðungu byggt á einni frásögn, sem getur þjóðernislegra raka kommúmsM
í þessu máli. Sjá Hendrik Ottósson: Vegamót og vopnagnýr. Akureyri 1951, bls.
106-107.
15. Hér er einkum átt við eftirfarandi erindi úr Fyrsti maí:
En rauðu fánarnir rísa
yfir riðandi múgsins höfuð.
- Það er lýðsálin, lituð í blóði,
það er lýðsagan, eldi stöfuð.
Það cr hatrið gcgn helvíti og kirkju
og hervaldi og auðkóngastjórn.
Það er eiðstafur öreigastéttar
um uppreisn - og hinstu fórn.
Ég lœt sem ég sofi. Rvík 1932, bls.49.
Fyrsta erindi kvæðisins Vér öreigar er þannig:
Vér öreigar fslands
kvcðjum oss hljóðs
og heimtum rétt vorn til jarðarinnar.
Um óralangar aldir
höfum vér vagað og kjagað
með drápsklyfjar
eins og dýr.
Nú heimtum vér hlut vorn
sem menn.
Réttur 19(1934), bls. 1.
16. Kristinn E. Andrésson líkir Rauðumpennum við Fjöltti, sbr. bækur hans íslens^'
nútímabókmenntir (Rvík 1949, bls. 122-123) og Enginn ereyland (Rvík 1971,
16-20 og 117-120).
Einar Olgeirsson útskýrði síðar ítarlega fslandssögutúlkun sína (og íslenskr
kommúnista) í Ættarsamfélag og ríkisvald i þjóðveldi íslendinga. Rvík 1954.
segir m.a.: „Andstaðan og baráttan gegn ríkisvaldi yfirstétta, innlendra °h
erlendra, varð samhengið, rauði þráðurinn í íslenskri sögu: í sköpun og þr
þjóðveldisins, í viðnámi niðurlægingartímabilsins, í uppreisn alþýðunnar a
og 20. öld.“ (Bls. 310-311).