Saga - 1984, Side 241
KOMMÚNISTAHREYFINGIN A ÍSLANDI
239
Einar Olgeirsson: Erindi bolshevismans til bænda. Réttur 15 (1930), bls.
48-63. Brynjólfur Bjamason skrifaði margar greinar um bændur, allt frá árinu
J925, t.d. Kommúnisminn og bændur, Réttur 13 (1928), bls. 42-51. Einnig má
ncfna grein Skúla Guðjónssonar, íslenskur bóndi. Réttur 20 (1935), bls. 206-
-14. f sama hefti birtist smásaga eftir Kristínu Geirsdóttur, Sveitasæla, bls. 227-
241. Kommúnistaflokkurinn gaf einnig út sérstakt bændablað, Nýi tíminn, sem
18 ^"Unnar Bened>ktsson ritstýrði og kom út 1932-1937.
Ekki er óeðlilegt að telja frambjóðendur KFÍ til forystusveitar flokksins. í
alþingiskosningunum 1933 voru t.d. eftirtaldirí framboði: Brynjólfur Bjarna-
son ritstjóri, Guðjón Benediktsson verkamaður, Guðbrandur Guðmundsson
Verkamaður, Stefán Pjetursson blaðamaður, Björn Bjarnason verkamaður,
Hjörtur B. Helgason bifreiðarstjóri, Matthías Guðbjartsson verkamaður,
AndrésJ. Straumland verkamaður, Jón Rafnsson sjómaður, Halldór Ólafsson
verkamaður, Ingólfur Gunnlaugsson vinnumaður, Erling Ellingsen verkfræð-
tngur, Pétur Laxdal vcrkamaður, Elísabet Eiríksdóttir kennslukona, Stein-
grimur Aðalsteinsson verkamaður, Gunnar Jóhannsson verkamaður, Einar
Oigeirsson forstjóri, Aðalbjörn Pétursson gullsmiður, Gunnar Benediktsson
nthöfundur, Sigurður Árnason bóndi, Arnfinnur Jónsson skólastjóri, Jens Fig-
Vcd verslunarmaður, ísleifur Högnason kaupfélagsstjóri, Magnús Magnússon
sJomaður og Haukur Björnsson verslunarmaður.
Þessar upplýsingar um starfsheiti eru skráðar eftir opinberum skýrslum.
Hagskýrslur íslands 80. Rvík 1934. Frambjóðendur eru taldir eftir kjördæmum
°g byrjað á Reykjavík.
Meðalaldur frambjóðenda KFÍ1933 var 33 ár-sáelsti var42ára, en sá yngsti
25 ára.
19.
20.
Ef frambjóðendur Alþýðuflokksins eru teknir til samanburðar kemur í Ijós,
að af samtals 25 frambjóðendum voru 11 opinberir starfsmenn, þar af tveir
bankastjórar og landlæknir, en aðeins einn verkamaður. Meðalaldur frambjóð-
enda var nálægt 40 árum, sá elsti var 64 ára, en sá yngsti 26 ára.
þessum tíma voru samúð og stuðningur við rússnesku byltinguna ekki ein-
Ungis bundin við kommúnista, sbr. t.d. Pór Whitehead (1979), bls. 9-10 og 25.
ðfitöðu Brynjólfs Bjarnasonar má hins vegar ráða afþví, að hann stofnaði félag
°mmúnista á Garði á námsárum í Kaupmannahöfn - sbr. Einar Olgeirsson
(1983), bls. 30 - og sat heimsþing Kominterns 1920, þá 22 ára. Einar Olgeirsson
Var orðinn kommúnisd í menntaskóla og gekk í þýska kommúnistaflokkinn í
uPphafi námsdvalar í Berlín, rétt 19 ára gamall . Sjá Einar Olgeirsson (1983),
bls. 42-45.
Þ°r Whitehead (1979), bls. 43. Einnig lýsir Einar Olgeirsson (1983) starfi sínu
1 bafnarsellunni, bls. 185.
l^gólfur V. Gíslason benti mér á þátt skipulags og starfshátta KF( í að við-
^lcla samstarfi menntamanna og verkalýðs innan flokksins. Að sjálfsögðu er
P ^1 8erlegt að meta nákvæmlega mikilvægi þeirra þátta, sem hér eru tilgreindir
lrnmtíu árum síðar. Einnig kann að vanta skýringarþætti, t.d. segir Einar Ol-
S^irsson (1980): „Á fyrstu árum Alþýðuflokksins komust á sterk pólitísk tengsl
milli menntamanna og verkamanna, en það var nýtt fyrirbrigði í íslensku þjóð-
1 1• ^á vann líka þorri stúdenta á sumrin við hafnarvinnu, kaupavinnu og aðra