Saga - 1984, Page 242
240
SVANUR KRISTJÁNSSON
líkamlega vinnu, sem til féll. Ég vann á sumrin við hafnarvinnu og gat verið 1
verkamannafélagi, og einnig gátu menn gengið í þau af áhuga á málefmnu.
(Bls. 21)
21. Ingólfur V. Gíslason hefur vakið athygli mína á að skoða þurfi þessa þætti ítar-
lega. Tengsl kringumstæðna - m.a. mismunandi atvinnuhátta og þróunar
verkalýðshreyfingar - og pólitísks ágreinings verkalýðsflokkanna er viðamikið
rannsóknarefni, sem best yrði sinnt með athugun og samanburði á einstökurn
byggðarlögum. Slíkar athuganir liggja ekki fyrir og rétt er því að hafa nokkurn
fyrirvara á þeim niðurstöðum, sem hér eru settar fram.
í Finnlandi voru kommúnistar sterkir í norður- og austurhluta landsins, þar
sem iðnvæðing var lítil, sbr. Erik Allardt: Patterns of Class Conflict and Work'
ing Class Consciousness in Finnish Politics. f Erik Allardt og Yrjö Littunen
(ritstj.): Cleavages, Idcologies and Party Systems. Helsinki 1964.
22. Þessi ályktun kemur heim og saman við áherslu C. Tillys á mikilvægi þess
skoða „þátttökukostnað" (“the cost of collective action"), sbr. bók hans, Frotn
Mobilization to Revolution. Reading 1978, einkum bls. 98-142. Með „þátttöku
kostnaði" er átt við þann kostnað, í víðum skilningi, sem fylgt getur þátttöku
í samtökum. Þar má nefna tíma, fyrirhöfn, álitshnekki, aðkast, atvinnumissl’
auk beinna fjárhagslegra útgjalda. Frá slíku sjónarmiði væri litið á start Kr
„praktískum" dægurmálum sem aðferð til að vega á móti hlutfallslega háuin
„þátttökukostnaði" hinna fátæku stuðningsmanna flokksins. Einnig er gert r ^
fyrir, að fátækramannahreyfingum takist betur að virkja stuðningsmenn sina
varnar en til sóknar. Sú varð raunin á með KFÍ, eins og rökstutt var í kafla
23. A.D. Smith: Nationalism and Classical Social Theory. The Brithish Journal
Sociology 34 (1983) nr. 1, bls. 23:
This in turn meant a devaluation of culture, ideals and the state, precise y
those elements without which no sociology ofnationalism can be construct
ed. Economic interest came wholly to overshadow cultural affinity as the
driving force of historical development.
24. G. Lichtheim: Social Democracy and Communism: 1918-1968. Studies in C0,n
parative Communism 3 (1970) nr. 1, bls. 29:
A serious analysis of the whole phenomenon became possible only after
Communists had got over their primitive economic determinism and their
habit of treating politics as a “reflex" of the class struggle. In the later 1940s 11
Italian Communist Party evolved a more sophisticated approach by draWin?
on the theoretical legacy ofits co-founder, Antonio Gramsci. But durmg
decisive years of the antifascist struggle in Europe, from 1933 to 1939,
Communist International remained the prisoner of its inadequate doctnnes- ^
25. í Kommúnístaávarpinu segir t.d.: „Kommúnistum er enn brugðið um þ3^> a
þeir vilji afnema foðurlandið, þjóðernið. Verkamenn eiga ekkert foðurlan
Það, sem þeir ekki eiga, verður ekki af þeim tekið." Karl Marx og Frie
Engels: Úrvalsrit 1. bindi. Rvík 1968, bls. 41. f
Komintern fjallaði lítið um þjóðernisvitund nema innan ramma kenni B
um heimsvaldastefnu og baráttu gegn henni. Kommúnistaflokkum bar sky
til að berjast gegn nýlendustefnu;jafnframt skyldu þeir, skv. inntökuskilyr
Kominterns, styðja skilyrðislaust sérhvert sovétlýðveldi í baráttunni g