Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 20

Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 20
væri búinn að vera með þetta í huganum nokkurn tíma, en nú væri það komið, nú væri hann orðinn ánægður með það, það væri bara eftir að hreinskrifa það: Lagið væri við kvæði eftir Þorstein Erlingsson, sem héti Sólskríkjan, kannaðist Guðlaugur nokkuð við það? Önei, þaö gat víst ekki heitið. Það væri yndislegt kvæði, það ætti vissulega skilið að við það væri samið fallegt lag. Laxdal lék við hvern sinn fingur. Svo byrjaði hann að spila lagið og söng vísuna með. Hann söng allt kvæðið á enda, skaphýr og örumglaður á valdi Ijóðs og lags, - og Guölaugur hlustaði hugfanginn yfir fegurð hvorutveggja, er birtist honum þarna í fyrsta sinn í sameiginlegri og óaðskiljanlegri heild, er hann hefir síðan aldrei getað hugsaðséröðruvísi; og kvöldið leið fyrir verkamanninum og verslunarstjóranum, hugföngnum af svipuðum tilfinningum og þeim, er höfðu vald á skáldinu við söng sólskríkjunnar, er söng svo vel, að "því sitja þar vorkvöldin hlustandi hljóð, því hika þar nætur og dreymandi bíða.” Það var komin nótt, þegar Guðlaugur hélt heimleiðis, hrærður og hrifinn eftir ógleymanlega kvöldstund, - þá er hann heyrði Sólskríkjuna í fyrsta sinn, - og Ifklega fyrstur manna." Indriði Indriðason Dagur er liðinn Ævisaga Guðlaugs frá Rauðbarðaholti Norðri. 20 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.