Organistablaðið - 01.12.1979, Side 26

Organistablaðið - 01.12.1979, Side 26
QmJLom-1*' ffy UM- 'tf f=rf krT"T" 4 — < a 1 a —■ — =f= f ^ -JL-j é f r -«1 j HH 4= JiAJíiLi ' ft. fzxsCt- /AAM H ; XJI n 1 i—^=^1 V - f f rfH ■■"* —r s 1- #5= =^4= i JI 1 q t Páll Isólfsson staddur í hinni fornu dómkirkju, er andinn kom yfir hann, og haföi hann lokið samningu þessa gullfagra lags eftir fáar mínútur. Athugum nú hvaö tónskáldið segir, og veröur þá ''Hundaþúfan og hafið okkur aftur, kaflinn Músik og ást. Þegar ég kom fyrst í Hóladómkirkju bað ég um að fá að vera einn í kirkjunni um stund. Ég var nefnilega fullur eftirvæntingar að koma á þennan fornhelga stað og vildi njóta áhrifanna og fyrstu kynna ótruflaöur. Þegar ég kom inn í kirkjuna, varð ég altekinn þeim auðmjúka trúarstyrk sem einkenndi þennan stað ( mörg hundruð ár. Ég settist á bekk framarlega í kirkjunni og sat þar í fimm eða tíu mínútur. En á þeim tíma skrifaði ég lagið: "Ég kveiki á kertum mínum" við sálm Davíðs. Það er ekki mikið sem á milli ber. Þetta eru öngvar þjóðsögur. Þessarfrásögur eru allar frá fyrstu hendi. P.H. 26 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.