Organistablaðið - 01.09.1987, Side 24

Organistablaðið - 01.09.1987, Side 24
Ungversk pípuorgel Síöari hluta marsmánaöar dvaldi hér á landi ungverskur orgelsmiður, Gabor Kowács, og kom í allmargar kirkjur í Árnessýslu, í Reykjavíkog Hafn- arfiröi. Þar mældi hann út fyrir staösetningu pípuorgela og tók Ijósmyndir. Nokkrir organistar fóru síðan laust fyrir páska til Ungverjalands ásamt Söng- málastjóra og Katli Sigurjónssyni í Forsæti, en hann er að smíöa pípuorgel sbr. viðtal viö hann í síðasta Organistablaöi. Þessi hópur skoðaði verksmiöj- una og framleiðsluna þar, sjá grein Kristínar Jóhannesdóttur hér í blaðinu. Broddur eða pípuorgel Snemma í maí hitti tíðindamaður blaðsins Hreppamenn niður í Austur- stræti, sem voru að selja þar brodd og heimabakað brauð. Þau voru að safna fyrir orgeli í Hrepphólakirkju og létu vel að viðskiptunum. Þau seldu bæði fljótt og vel og efldu þannig orgelsjóðinn, en nú er beðið eftir tilboði frá Kowács hin- um ungverska. Gjaldskrá FÍO glldir frá 1.6. 1987 1. Organleikurviðútför 2. Organleikur við útför, með einleik eða kr. 2432 með undirleik með einsöng eða einleik 3. Organleikurviðkistulagningu 4. Gjald fyrir ferðir, ef organleikara er kr. 3648 kr. 1824 ekki séð fyrir fari (Rvk. prófastdæmi) 5. Organleikurviöhjónavígslu 6. Organleikur við guðsþjónustur (í forföllum) 7. Organleikurvið helgistundir á sjúkrahúsum 8. Organleikurviðskírn kr. 264 kr. 2432 kr. 4863 kr. 3453 kr. 1824 24 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.