Organistablaðið - 01.12.1994, Qupperneq 19

Organistablaðið - 01.12.1994, Qupperneq 19
Orgel Áskirkju í Reykjavík Orgel Áskirkju í Reykjavík var tekið í notkun og vígt 11. desember 1993. Það var smíðað í orgelverksmiðju P. Bruhn og Sön í Danmörku. Endanlega raddstillingu hljóðfærisins annaðist forstjóri orgelverksmiðjunnar Karl August Bruhn. Átjan raddir orgelsins skiptast þannig á hljómborð og fótspil. 1. hljómborð: 1. Princ. 8’ 2. Rörfl. 8’ 3. Flöte 4’ 4. Oktav. 4’ 5. Flachfl. 2’ 6. Mixture IV 7. Trompet 8’ Fótspil: 8. Subbas 16’ 9. Oktavfl. 8’ 10. Fagott 16’ II. hljómborð (Swellv.): 11. Spidsfl. 4’ 12. Gedact 8’ 13. Viola Gamba 8’ 14. Quint 2 2/3’ 15. Principal 2’ 16. Quint 1 1/3’ 17. Terz 1 3/5’ 18. Krumhorn 19. Tremulant. 8’ Raddtengin eru rafstýrð en hljómborðin eru handstýrð (mekanisk). Tengingarnar eru hefðbundnar: II/I, II/P og I/P. Tvö raddforvöl mf og ff má stilla að vild og geyma þar stillingarnar sem mikið eru notaðar. Orgelhúsið er úr furu. 19 ORGANISTABLADIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.