Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 3

Skólablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 3
VARTASTA skammdegið stendur yfir. Sólin nær ekki að senda mönnunum geisla sína og veita birtu og yl. Yfir grufir svartnættið. Eigi er þó myrkur í hugum manna, því að í nánd er ljóssins hátíð. Jörðin er vafin hvítum voðum snævar, á himni sindra stjörnur, og norðurljós leika sem fölvi slegnar slæður um óravítt himinhvolfið. - Allt er vafið birtu. í sveitinni er keppzt við að prýða Ijósum bæi og utihús. í kaupstöðum fá menn glýju í augun, er þeir líta hina marg- litu ljósadýrð. - Kaupmaðurinn skrýðir verzlun sxna hinum margvíslegasta varn- ingi og fjölbreyttasta skrauti. Hann vinnur af öllu kappi, þar sem jólin færa feit- asta busílagið. Bústinn ber hann ser á brjóst og blessar fæðingu Jesúbarnsins. - Skólum er lokað um stund, og fær þá margur kærkomna hvíld, þó að aðrir þurfi fremur að hugsa um auraráð sín. - Börnin eira hvergi og bíða með óþreyju aðfangadagskvölds, þegar gjafa- bögglar þeirra verða opnaðir. Eldra og lífsreyndara fólk styttir börnunum stund- ir ir.ieð sögum. Ber þá margt á góma. Flest börn hafa mest gaman af fra-

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.