Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.12.1960, Side 18

Skólablaðið - 01.12.1960, Side 18
- 82 - BLEKSLETTUR, frh. af bls. 70. ins." - Að lokum var stiginn dans, sem stoð til klukkan þrjú eftir miðnætti. Var hamas, ®Mfidæma fjörugur, og ekki er mer grunlaust um, að margur hafi hlot- ið þar bg-jrgtaða ta eða bláan hæl. Menn háttuðu glaðir þessa andköldu skammdegisnótt og lofuðu guð sinn í hljóði. IV. Nokkur orð um Skólablaðið. Mikil gróska hefur ríkt í starfsemi skólablaðsins að undanförnu. Tölublöð þessa árgangs hafa verið óvenju stór og efnismikil. E3r betur má, ef duga skal. Nemendur mættu að ósekju vera ósínk- ari á efnistillög. Það er afleitt, að fámennur hópur útfylli endalaust dálka blaðsins. Blaðinu er blátt áfram l'ífs- nauðsyn að sem flestir riti í ^það. Raunar hefur núverandi ritstjori, Einar Már, verið allra manna ötulastur að innheimta efni og orðið furðu vel ágengt. Mun hans þekkta energi og landskunna þrjózka valda þar mestu um. Við ritstjornarlimir væntum þess, að samstarf okkar og nemenda aukist með hækkandi sól og skólablaðið megi vaxa að efni og ágæti á komandi ári. Með beztu jóla- og riýárskveðjum. G. A. V. ólafur Grímsson og mannkynssagan. ólafur kunningi Grímsson veitist allharkalega að sögukennslunni í síðasta Skólablaði. Virðum ver manninum það til vorkunnar,að hann er ungur og fljót- fær , enda hefur hann aðeins stundað sögunám her i skóla um tveggja. mánaða skeið og það alls ekki hjá aðalsögukenn- ara skólans, heldur hjá kennara, sem aðeins kennir þremur bekkjum sögu arj- lega. Er það og skemmst frá að segja, að sú kennsíuaðferð, sem Ólafur mælir með, er einmitt notuð af fyrrnefndum kennara, enda mun það aldrei hafa kom- ið fyrir, að nokkur nemanda hans hafi æskt breytinga á kerfinu. Virðum ver umbótaviðleitni ölafs en biðjum hann að beina henni á braut- ir þær, er hann betur þekkir. SV E.RRIK HOIWRSSO^ W snuH&uR. m wusTÍe af haustinu litast lifendur og dauðir litum dauðans vindurinn feykir laufi og sálum um hálftóm stræti vindur um hauss. tómleikans þögn í þjáðri morgunskímu þunglyndisströnd við þokuslunginn mar og augu guðsins opnast, Lokast - hvar? og varir mínar vættar heitu blóði vonsviknar opnast, lokast svo á ný mitt hjarta tregaþrungið, þungt sem blý ó vindur láttu skuggaveröld vora vakna til lífsins, þoku sundur greiðast þeir vaka bezt, sem gera oss lífið leiðast E.M.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.