Morgunblaðið - 21.12.2009, Side 39

Morgunblaðið - 21.12.2009, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 2009 T.V. - Kvikmyndir.is V.J.V - FBL S.V. - MBL FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS! SÝND Í SMÁRA OG REGNBOGANUM HHHH „Myndin er vel gerð í alla staði og leikurinn framúrskarandi“ -H.S., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI HHHH EMPIRE HHH -Ó.H.T., Rás 2 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 Spennumynd af bestu gerð þar sem Nicolas Cage fer á kostum í hlutverki spillta lögreglumannsins Terence McDonagh. HHHH „Ein magnaðasta mynd ársins” S.V. - MBL POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :10 TILNEFNINGAR TIL GO LDEN GL OBE VERÐLAUNA BESTA MYND - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTA TÓNLIST - BESTA LAG BIÐINN ER Á ENDA! Nýr kafli í kvikmyndasög- unni hefst í kvöld! Missið ekki af þessari byltingar- kenndu stórmynd frá James Cameron leikstjóra Titanic. Sýnd kl. 2(550kr) og 3:50 ÍSLENSKT TAL BÍÓUPPLIFUN ALDARINNAR! Sýnd kl. 2(550kr) og 4 Sýnd kl. 12:50(850kr), 3:50, 5:50, 7, 9 og 10:10 (POWER SÝNING) HHHHH „Avatar er byltingarkennd kvik- mynd sem menn gleyma seint“... „Einstök kvikmyndaupplifun“ -V.J.V., FBL HHHHH „Avatar skilur mann eftir gjör- samlega orðlausan. Cameron er svo sannarlega kominn aftur!” -T.V., Kvikmyndir.is HHHHH -Empire HHHHH -News of the World HHHH „Sjónrænt þrekvirki“ -Á.J., DV HHHH+ „Avatar er nýr áfangi í kvik- myndasögunni. Ég spái þessari mynd alheimsyfirráðum. Þetta er einstæð ræma.“ -Ó.H.T., Rás 2 Avatar 3D kl. 1(950kr) - 4:40 - 5:40 - 8 - 9 - 11:15 B.i.10 ára Artúr 2 kl. 1(600kr) - 3 LEYFÐ Avatar 2D kl. 1(600kr) - 4:40 - 8 - 11:15 B.i.10 ára 2012 kl. 1(600kr) - 8 - 11:15 B.i.10 ára Avatar 2D kl. 1 - 4:40 - 8 - 11:15 Lúxus Julie and Julia kl. 5:20 LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU Bassaleikarinn góðkunniTómas R. Einarssonstendur fyrir tveimur góð-um útgáfum í ár. Annars vegar er það tónleikadiskurinn LIVE! og hins vegar latínsafnið Reykjavík-Havana, sem inniheldur plöturnar Kúb- anska, Havana og Romm Tomm Tomm auk fyrr- greinds tónleika- disks. Tónleika- diskurinn LIVE!, sem er hér til umfjöllunar, inniheld- ur tónleikaupptökur frá tímabilinu 2002-2009 eða alls níu lög frá tón- leikum í Reykjavík, Moskvu og Hav- ana. Flestar eru upptökurnar eru þó af tónleikum á Jazzhátíð Reykjavík- ur 2009 og því ekki nema rétt tæp- lega fjögurra mánaða gamlar. Það jafnast fátt á við lifandi flutn- ing latíntónlistar og á upptökunum má heyra tilheyrandi tónleikastemn- ingu, t.a.m. hróp og köll úr sal og talsvert líflegri sóló en hægt er að ætlast til af stúdíóupptökum. Með Tómasi spila nokkrir af landsins fremstu hljóðfæraleikurum, en flest- ir hafa þeir leikið með honum á fyrr- greindum latínplötum. Sérlega góða stemningu má heyra á upptökunum af seinustu djasshátíð, en þá spila með sveitinni hvorki fleiri né færri en fjórir slagverksleikarar og er út- koman því einkar bitastæð. Þá eru skrautleg sóló Davíðs Þórs Jóns- sonar píanóleikara í „Dakírí“ og Óm- ars Guðjónssonar á tresgítarinn í „Títómas“ sérstaklega eftirminnileg, að öðrum algerlega ólöstuðum. Ein upptakan er dregin af vídeó- upptöku frá tónleikum í Havana árið 2006 og er því af nokkru lakari hljóð- gæðum en hinar. Á þeim tónleikum lék trompetleikarinn kúbanski Dani- el „El Gordo“ Ramos með sveitinni en sá lést um aldur fram snemma árs 2009. Þrátt fyrir nokkuð hol og breytileg hljóðgæði í upptökunni má greinilega heyra hvers megnugur Ramos var og er eiginlega hægt að skynja heita loftið og sveitt and- rúmsloftið í gegnum hátalarana. Á sömu upptöku má auk þess heyra í hinum frábæra tresgítarleikara Cés- ar Hechevarría sem leikur einnig inn á tveimur stúdíóplötum Tóm- asar. Í heild er um að ræða frábært safn af lifandi og ferskum upptökum þar sem lagasmíðar Tómasar fá vel notið sín. Platan er góður punktur yfir i-ið á latínsafni Tómasar hingað til og því við hæfi að hún fylgi fyrrgreindu heildarsafni, Reykjavík-Havana. Lifandi og sveitt Geisladiskur Tómas R. Einarsson – LIVE! bbbbn ALEXANDRA KJELD TÓNLIST Morgunblaðið/Ómar Sveifla Tómas R. Einarsson í sveiflu með Sigtryggi Baldurssyni. FJÖLLISTAMAÐURINN Egill Sæbjörns- son var með tónleika ásamt mörgum kunn- um tónlistarmönnum í Listasafni Reykja- víkur á fimmtudagskvöldið. Egill og aðrir Listamaðurinn Egill skartaði svartri hárkollu og gerviaugnhárum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hafnarhúsið Sigurður Guðmundsson, Siggi úr Hjálmum, kom fram ásamt Agli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.