SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Blaðsíða 18

SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Blaðsíða 18
18 1. ágúst 2010 Þ étt traffík og stemmning hefur verið á Reykjavíkurflugvelli og BSÍ undanfarna tvo daga enda verslunarmannahelgin gengin í garð í allri sinni dýrð. Ljósmyndarar Sunnudags- moggans voru á vettvangi þegar þessi hressu ungmenni lögðu í’ann. Athygli vakti að ekki voru allir ferðalangar af holdi og blóði en neðst í fjærhorninu má sjá Adda nokkurn sem ekki átti heimangengt til Vestmannaeyja að þessu sinni. Hilmar félagi hans kunni hins vegar ráð við því, ljósmyndaði kappann í tvígang (glaðan og hissa), prentaði út á pappa og festi á prik. Eigum við ekki bara að segja að Hilmar hafi „addað“ Adda við föruneyti sitt. Addi komst með öðrum orðum til Eyja eftir allt saman og verður þar glaður, tja eða hissa, alla helgina – eftir því hvernig sótt er að honum. Hilmari ætti að verða fróun í því að vakna á morgnana með Adda sér við hlið – síkátan. Ekki veitir víst af en sem kunnugt er getur versl- unarmannahelgin í allri sinni lengd reynt á úthald manna og geð. orri@mbl.is Skemmtið ykkur vel! Bak við tjöldin Ljósmyndir: Árni Sæberg og Ernir Eyjólfsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.