SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Blaðsíða 55

SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Blaðsíða 55
LISTASAFN ÍSLANDS Söfn • Setur • Sýningar 26. júní - 22. ágúst 2010 Formlegt aðhald verk Eiríks Smith 1951 -1957 Opið 12-17, fimmtudaga 12-21, lokað þriðjudaga www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis ÁR: málverkið á tímum straumvatna Sigtryggur Bjarni Baldvinsson Þorvaldur Skúlason Kaffistofa leskró - barnahorn OPIÐ: alla daga. kl. 12-18 AÐGANGUR ÓKEYPIS www.listasafnarnesinga.is Hveragerði ÓNEFND KVIKMYNDASKOT, Cindy Sherman 16.5.–5.9. 2010 ÁFANGAR, verk úr safneign 16.5. 2010–31.12. 2012 EDVARD MUNCH 16.5.–5.9. 2010 AÐ SKOÐA Á SKÁ - sunnudagsleiðsögn 1. ágúst kl. 14 í fylgd Halldórs Björns Runólfssonar safnstjóra Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600. OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Allir velkomnir! www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir. ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009. Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi. Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri lengd. „Íslendingar“. Ljósmyndasýning Sigurgeirs Sigurjónssonar og Unnar Jökulsdóttur. Þjóðarsálin fönguð í myndum og texta. Þjóðin og náttúran. Íslensk dýralífsmynd fyrir börn og fullorðna. Mynd- gerð: Páll Steingrímsson. Í ljósi næsta dags. Sýning um þýðingarstörf, skáldverk og baráttumál Sigurðar A. Magnússonar, rithöfundar. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is Listasafn Reykjanesbæjar Efnaskipti/Metabolism: Anna Líndal, Guðrún Gunnars- dóttir, Hildur Bjarnadóttir, Hrafnhildur Arnardóttir, Rósa Sigrún Jónsdóttir. Byggðasafn Reykjanesbæjar Bátasafn Gríms Karlssonar Opið virka daga 11.00-17.00 helgar 13.00-17.00 Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn VÍKINGAHEIMAR Skipið Íslendingur og sögusýning - Söguleg skemmtun VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ Opið alla daga frá 11:00 til 18:00 Sími 422 2000 www.vikingaheimar.com info@vikingaheimar.com „Úr hafi til hönnunar“ 27.5. - 5.9. 2010 Sýning á íslenskri og erlendri hönnun úr íslensku sjávarleðri. „Sýnishorn úr safneign“ Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Verslunin Kraum í anddyri og kaffiveitingar. Garðatorgi 1, Garðabær www.honnunarsafn.is LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR v/Hallgrímstorg og Freyjugötu Opnunartími safnsins 1. júní–15. sept.: 14:00-17:00 alla daga nema mánudaga. Aðgangur ókeypis á sunnudögum. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu alltaf opinn. Sími: 551 3797, netfang: skulptur@skulptur.is Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn Gerður og Gurdjieff Lífshlaup Kjarvals og fleiri úrvalsverk í einkasafni Þorvaldar og Ingibjargar Kaffistofa Opið alla daga nema mánudag frá 11:00 til 17:00 Aðgangur ókeypis www.gerdarsafn.is LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR á Laugarnesi Opið daglega kl. 14–17 Lokað á mánudögum Tónleikar alla þriðjudaga kl. 20:30 Kaffistofa og safnbúð www.LSO.is sími 553 2906 Aðgangur ókeypis GEYSISSTOFA – MARGMIÐLUNARSÝNING Í nútímalegu margmiðlunar- safni á Geysi er að finna margskonar fróðleik um náttúru Íslands. OPIÐ: alla daga 10.00-17.00. AÐGANGSEYRIR: 1.000 KR. Afsláttur fyrir námsmenn, eldri borgara og hópa Geysir í Haukadal, sími 480 6800 www.geysircenter.is Verið velkomin ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Sögustaðir - Í fótspor W.G. Collingwoods Myndir Einar Fals Ingólfssonar og W.G. Collingwoods Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík Klippt og skorið – um skegg og rakstur Endurfundir – Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna! Skemmtileg safnbúð og Kaffitár! Opið alla daga 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn. www.thjodminjasafn.is – s. 530 2200 MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI Söguganga um Innbæinn 31. júlí kl 14 Gengið verður frá Sigurhæðum, húsi Matthíasar Jochumssonar í Innbæinn og genginn hringur aftur að Sigurhæðum. Þægileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Ekkert þátttökugjald. Leiðsögumaður: Gísli Sigurgeirsson Gamli bærinn Laufási, Grýtubakkahreppi Markaðsdagur 2. ágúst kl 14:00- 17:00 Handverk, listmunir og matvara úr héraði. Þjóðlegar veitingar & safnbúð í þjónustuhúsi Opið daglega kl 9-18 - www.minjasafnid.is Verið einnig velkomin í Minjasafnið og Nonnahús Opið daglega kl 10-17 - www.minjasafnid.is & www.nonni.is Enginn aðgangseyrir fyrir 15 ára og yngri 1. ágúst 2010 55 Helstu rithöfundar Breta um þessar mundir, menn á borð við Salman Rushdie, Ian McEwan, Martin Amis og Julian Barnes, eru gróflega ofmetnir og verðskulda ekki þær viðurkenningar sem þeir hafa hlotið fyrir skrif sín. Þetta er skoðun Gabriels Josipovici, fyrrverandi prófess- ors í samanburðarbókmenntum við Oxford-háskóla. Í samtali við breska dagblaðið the Guardian í vikunni kallar hann verk þessara höfunda „innantóm“ og líkir þeim við grobbna forskólastráka. Josipovici botnar ekkert í því hvers vegna þessir höf- undar hafi unnið jafn mörg verðlaun fyrir skrif sín og raun ber vitni og dregur fjölmiðla til ábyrgðar. „Á þessu er illa upplýstur almúginn fóðraður af fjölmiðlum – „svona er frábær list“ – og fólk lepur það upp.“ Josipovici líkir enskum bókmenntum samtímans við hvíldarland, fátt sé á seyði og núlifandi höfundar séu æpandi eftirbátar brautryðjenda módernismans. Sem dæmi nefnir hann að Tristram Shandy, skáldaga sem Laurence Sterne skrifaði á átjándu öld, sé nú 250 árum síðar mun framúrstefnulegri en það sem álitið er fram- úrstefnulegt í dag. „Höfundur eins og Salman Rushdie tekur öll trixin frá Sterne án þess að átta sig á myrkrinu undir niðri. Maður hefur á tilfinningunni að hann sé bara að sýna sig í stað þess að bæta nokkru við.“ Breskir rithöfundar ofmetnir Rithöfundurinn Salman Rushdie ásamt Padma Lakshmi. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.