SunnudagsMogginn - 19.09.2010, Síða 3

SunnudagsMogginn - 19.09.2010, Síða 3
29.406.830 kr. söfnuðust til góðra málefna Þökkum frábærar viðtökur! Uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka var haldin miðvikudaginn 15. september í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar var frábærum árangri við söfnun áheita fyrir góðgerðarfélög fagnað, en alls fá 92 góðgerðarfélög tæplega 30 milljónir í áheit sem söfnuðust í hlaupinu. Allir hlauparar sem söfnuðu áheitunum á hlaupastyrkur.is eiga hrós skilið sem og þeir sem létu gott af sér leiða með því að heita á hlaupara. Til hamingju með árangurinn! Félög sem mest safnaðist fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna 2.223.166 kr. Ljósið endurhæfing krabbameinsgreindra 1.982.459 kr. Hringurinn, Barnaspítalasjóður 1.398.298 kr. Krabbameinsfélag Íslands 1.393.222 kr. Kraftur 1.292.386 kr. Parkinsonsamtökin á Íslandi 1.161.603 kr. Félag CP á Íslandi 1.146.224 kr. Hlauparar sem söfnuðu mestu S. Hafsteinn Jóhannesson Parkinsonsamtökin á Íslandi 602.000 kr. Oddur Kristjánsson Félag CP á Íslandi 453.019 kr. Rakel Steinarsdóttir Reykjadalur, sumarbúðir fatlaðra barna 446.500 kr. Rósa Björg Karlsdóttir Ljósið, endurhæfing krabbameinsgreindra 404.000 kr. Viktor Snær Sigurðsson AHC samtökin á Íslandi 355.000 kr.

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.