Morgunblaðið - 25.02.2010, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 25.02.2010, Qupperneq 11
Góður árangur Frjálsa lífeyrissjóðsins Frjálsi lífeyrissjóðurinn hentar þeim sem hafa frjálst val um í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða skyldulífeyrissparnað sinn og er opinn öllum sem leggja fyrir í viðbótarlífeyrissparnað. Sjóðfélagar í Frjálsa lífeyrissjóðnum eru rúmlega 43 þúsund og stærð sjóðsins er um 80 milljarðar króna. Hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum er mikil áhersla lögð á gagnsæi. Þú getur nálgast ítarlegar upplýsingar um eignir sjóðsins á vefnum frjalsilif.is. Upplýsingarnar eru uppfærðar á þriggja mánaða fresti. Leitaðu til okkar þegar kemur að lífeyrissparnaði Hafðu samband við Lífeyrisþjónustu Arion banka Borgartúni 19, í síma 444 7000, sendu tölvupóst á lifeyristhjonusta@arionbanki.is eða komdu við í næsta útibúi. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um ávöxtun í framtíð. Myndin sýnir 5 ára meðalnafnávöxtun áranna 2005–2009 en ávöxtunin er mismunandi á milli ára. Frekari upplýsingar um ávöxtun hvers árs má nálgast á frjalsilif.is Nafnávöxtun 2009 5 ára meðalnafnávöxtun Hafðu samband sími 444 7000 • frjalsilif.is „Frjálsi lífeyrissjóðurinn hlaut nýverið alþjóðleg verðlaun sem besti lífeyrissjóður á Íslandi“ *Stofnaður 1. janúar 2008 Á h æ tt a *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.