Morgunblaðið - 25.02.2010, Qupperneq 42
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Guðlaug Helga Ás-
geirsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Pétur Halldórsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Andrarímur í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Brúin á
Drinu. eftir Ivo Andric. Sveinn Vík-
ingur þýddi. Árni Blandon les.
(9:29)
15.25 Mánafjöll: Hvað ætlar þú að
gera þegar þú verður stór? Um-
sjón: Marteinn Sindri Jónsson.
(8:12)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Úr gullkistunni: Um Jóhann-
es úr Kötlum. Guðmundur Böðv-
arsson talar um Jóhannes úr
Kötlum á afmælissamkomu í
Gamla bíói. Áður á dagskrá
1959. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson. (e)
19.27 Sinfóníutónleikar: Vikingur
Heiðar Ólafsson og sinfónían.
Bein útsending frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá: Píanókons-
ert nr. 1 eftir Frédéric Chopin.
Sinfónía nr. 7 eftir Anton Brukner.
Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafs-
son. Stjórnandi: Pietari Inkinen.
Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Úr seg-
ulbandasafni: Jón Helgason les.
Upptaka frá 1969. (22:50)
22.20 Útvarpsperlur: Þetta ætti að
banna: Kommúnistamerki á
Gullna hliðinu. Flytjendur: Ingrid
H. Jónsdóttir og Valgeir Skagfjörð.
Umsjón: Viðar Eggertsson. (Frá
1989) (3:3)
23.25 Bláar nótur í bland: Hingað
og þangað. Tónlist af ýmsu tagi
með Ólafi Þórðarsyni. (e)
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
13.55 Vetrarólympíuleik-
arnir Skíðaganga karla, 4 x
10 km boðganga.
15.25 Kiljan (e)
16.15 Leiðarljós
16.55 Táknmálsfréttir
17.05 Stelpulíf (Pigeliv)
Ung stúlkua vill komast í
Stúlknakór danska út-
varpsins. (4:4)
17.35 Stundin okkar (e)
18.05 Vetrarólympíuleik-
arnir Samantekt frá við-
burðum gærdagsins.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Eli Stone (Eli Stone)
Eli Stone verður fyrir of-
skynjunum og túlkar þær
sem skilaboð frá æðri
máttarvöldum. Í framhaldi
af því endurskoðar hann líf
sitt. Aðalhlutverk: Jonny
Lee Miller, Victor Garber,
Natasha Henstridge, Lo-
retta Devine, Laura Ben-
anti, James Saito og Sam
Jaeger.
21.05 Hrúturinn Hreinn
(Shaun the Sheep)
21.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives) Aðalhlutverk
leika Teri Hatcher, Feli-
city Huffman, Marcia
Cross og Eva Longoria.
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Vetrarólympíuleik-
arnir Íshokkí karla, leikur í
átta liða úrslitum.
23.50 Vetrarólympíuleik-
arnir Skíðastökk kvenna,
loftfimi.
02.15 Vetrarólympíuleik-
arnir Skíðaganga kvenna,
4 x 5 km boðganga.
03.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.15 Sjálfstætt fólk Um-
sjón: Jón Ársæll.
10.55 Útbrunninn (Burn
Notice)
11.50 Blaðurskjóðan (Gos-
sip Girl)
12.35 Nágrannar
13.00 Ný ævintýri gömlu
Christine
13.25 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Edition)
14.10 Ljóta-Lety (La Fea
Más Bella)
15.40 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.10 Kapphlaupið mikla
(Amazing Race)
20.55 NCIS
21.45 Á jaðrinum (Fringe)
22.30 Í vondum málum
(Breaking Bad)
23.20 Twenty Four
00.05 John Adams
01.10 Brattar brekkur
(First Descent)
02.55 Einsamall ferðamað-
ur (Riding Alone for Tho-
usands of Miles
04.40 NCIS
05.25 Simpson fjölskyldan
05.50 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk) Allir
leikir kvöldsins skoðaðir.
13.55 PGA Tour Highlights
(Mayakoba Classic At Ri-
viera Maya-Cancun)
Skyggnst á bak við tjöldin.
Öll mót ársins skoðuð.
14.50 Inside the PGA Tour
15.15 Veitt með vinum
(Miðfjarðará)
15.45 Meistaradeild Evr-
ópu (Inter – Chelsea) .
17.25 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
17.50 Evrópudeildin (Uni-
rea – Liverpool) Bein út-
sending frá leik.
19.55 Evrópudeildin
(Sporting – Everton)
22.00 Bestu leikirnir (Val-
ur – KR 25.06.01)
22.25 Evrópudeildin (Uni-
rea – Liverpool)
00.05 Evrópudeildin
(Sporting – Everton)
06.10 Ocean’s Thirteen
08.10 Roxanne
10.00 Bowfinger
12.00 Flubber
14.00 Roxanne
16.00 Bowfinger
18.00 Flubber
20.00 Ocean’s Thirteen
22.00 Fracture
24.00 The Spy who Loved
Me
02.05 The Glow
04.00 Fracture
06.00 The Brothers Grimm
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Innlit / útlit
12.30 Pepsi MAX tónlist
15.30 Girlfriends Kelsey
Grammer framleiðir.
15.45 7th Heaven
16.30 Djúpa laugin Stefnu-
mótaþáttur í beinni út-
sendinguUmsjón: Ragn-
hildur Magnúsdóttir og
Þorbjörg Marínósdóttir.
17.30 Dr. Phil
18.15 Britain’s Next Top
Model Kynnir og yfirdóm-
ari er breska fyrirsætan
Lisa Snowdon
19.00 Game tíví Umsjón:
Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelson (5:17)
19.30 Fréttir
19.45 The King of Queens
20.10 The Office Ný þátta-
röð sem hlaut Emmy-
verðlaunin sem besta gam-
anserían 2006
20.35 30 Rock Aðal-
hlutverk leika Alec Baldw-
in og Tina Fey.
21.00 House
21.50 C.S.I: Miami
22.40 The Jay Leno Show
23.25 The Good Wife
17.00 The Doctors
17.45 Gilmore Girls
18.30 Seinfeld
19.00 The Doctors
19.45 Gilmore Girls
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Mercy
22.35 Ghost Whisperer
23.20 Tell Me You Love Me
00.10 Sjáðu
00.40 Fréttir Stöðvar 2
01.30 Tónlistarmyndbönd
ÞÆR Heiða Ólafsdóttir og
Margrét Erla Maack hafa
farið vel af stað með þátt
sinn H og M á Rás 2. Þátt-
urinn er sendur út á virkum
dögum milli kl. 9 og 11. Þær
stöllur veita mönnum lausn
frá niðurdrepandi umræðu-
efnum á borð við Icesave og
kreppu og leggja áherslu á
jákvæðni og létta lund. Þá
spila þær líka fína og um-
fram allt hressandi tónlist.
Þriðjudaginn sl. buðu þær
stöllur upp á bráðskemmti-
legt innslag um hinn sívin-
sæla græna Hlunk, frost-
pinnann góða frá Kjörís.
Þær gengu að fólki á förn-
um vegi og spurðu hvernig
bragð væri af Hlunkinum.
Fólk stóð algjörlega á gati
enda ekki skrítið þar sem
erfitt er að greina hið mjög
svo sérstaka bragð. Ýmis
svör voru gefin: epla-, peru-,
ávaxta-, marsipanbragð en
enginn hitti þó á rétt. Þá
hringdu vinkonurnar í Kjör-
ís og fengu svarið. Jú,
bragðefnið er unnið úr pist-
asíum.
Pistasíum!? Aldrei hefði
manni dottið það í hug, und-
irrituðum finnst græni
Hlunkurinn ekkert pistasíu-
legur, hefði frekar giskað á
eplabragð. Eða hreinlega
sykurbragð. En pistasíur
voru það, heillin, og nú vita
landsmenn það og geta hætt
að velta þessari spurningu
fyrir sér. En það er óbragð
af Icesave.
ljósvakinn
Grænn Hlunkur Þessi er að
vísu ekki með pistasíubragði.
Bragðið af grænum Hlunki
Helgi Snær Sigurðsson
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Avi ben Mordechai
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Blandað íslenskt
efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Avi ben Mordechai
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK1
14.00/16.00 Nyheter 14.10 OL hoydepunkter
16.10 Herskapelige gjensyn 16.40 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00
Distriktsnyheter 17.20/18.40/23.30 OL direkte
18.00 Dagsrevyen 22.00 Kveldsnytt 22.15 OL studio
NRK2
12.00/13.00/14.00/15.00/16.00 Nyheter 12.05
Distriktsnyheter 12.30/13.05 Lunsjtrav 13.30 Kjær-
lighet 14.10 Danmarks hemmelige atomforsvar
14.50 Filmavisen 1960 15.05 Arven etter Exxon Val-
dez 16.10 Hva skjuler seg i vinen? 17.00/22.00 OL
direkte 20.00 USA mot John Lennon 21.35 Slangens
paradis 21.55 Keno
SVT1
17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10/18.15 Regio-
nala nyheter 17.15 Olympiska vinterstudion 18.00
Kulturnyheterna 18.30 Rapport med A-ekonomi
19.00 OS i Vancouver
SVT2
12.25 Osäker mark 12.55 Grymt härligt i Norden
13.25 Doktor NO 13.40 Odens rike – finska 14.00
Krokodill på teckenspråk 14.10 Pussel 15.00/21.25
Rapport 15.20 Drömmarna på taket 16.20 Nyhet-
stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Dagen
då Israel föddes 17.25 På väg mot ett yrke 17.55
Rapport 18.00/23.30 OS i Vancouver 19.00 Flytta
hemifrån 19.30 Skolfront 20.00 Aktuellt 20.30 Suc-
céduon med Anders och Måns 21.00 Sportnytt
21.15 Regionala nyheter 21.35 Kulturnyheterna
21.45 Chocolat
ZDF
12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00 heute – in Deutsc-
hland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport
14.15 Tierisch Kölsch 15.00 heute – in Europa
15.15 Hanna – Folge deinem Herzen 16.00/
17.45Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute
heute 17.00 ZDF Olympia live 17.30/23.00 heute
17.50/20.50/23.05 ZDF Olympia live 20.35 heute-
journal 20.49 Wetter
ANIMAL PLANET
11.40 Chernobyl – Life in the Dead Zone 12.35 Lem-
ur Street 13.00 Monkey Life 13.30 Pet Rescue
13.55 Vet on the Loose 14.25 Wildlife SOS 14.50
RSPCA: On the Frontline 15.20/20.55 Animal Cops
Miami 16.15 In Search of the King Cobra 17.10/
22.45 The Natural World 18.10/21.50 Animal Cops
Houston 19.05 Untamed & Uncut 20.00 In Search of
the King Cobra 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
9.55 Dalziel and Pascoe 10.45 Waterloo Road
11.35 Only Fools and Horses 12.25/22.30 The
Green Green Grass 12.55/15.05/23.00 My Hero
13.25 New Tricks 15.35 Dalziel and Pascoe 16.25
Waterloo Road 17.15 EastEnders 17.45 The Weakest
Link 18.30 Lead Balloon 19.00 Saxondale 19.30
Spooks 20.20 Torchwood 21.10 Saxondale 21.40
Only Fools and Horses 23.30 Torchwood
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Fifth Gear 11.00 Miami Ink 12.00/19.00/
22.00 Time Warp 13.00 Dirty Jobs 14.00 Big, Big-
ger, Biggest 15.00 Mega Builders 16.00 How Do
They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’
18.00 Fifth Gear 20.00 MythBusters 21.00 Americ-
an Loggers 23.00 Verminators
EUROSPORT
11.00 Winter sports 11.30 Alpine skiing 12.30/
15.30/18.45/21.45 Cross-country Skiing 14.00/
17.00 Winter sports 14.30 Alpine skiing 16.50 EU-
ROGOALS Flash 18.00 Nordic combined skiing
20.00 Nordic combined skiing 22.30 Curling
MGM MOVIE CHANNEL
10.35 Foreign Intrigue 12.15 Annie Hall 13.50 Bar-
bershop 15.35 A Day In October 17.15 The World of
Henry Orient 19.00 The Long Goodbye 20.50 Panther
22.50 I Love You, Don’t Touch Me
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Nevada Mystery Quakes 11.00 Mystery 360
12.00 Convoy: War For The Atlantic 13.00 How it
Works 14.00 Ultimate Tsunami 15.00 Megafactories
16.00 Air Crash Investigation 17.00 Ice Patrol 18.00
Time Travel: The Truth 19.00 Jesus: The Secret Life
20.00 Sea Patrol Uk 21.00 Diamonds: The Dark Side
22.00 America’s Hardest Prison 23.00 America’s
Deadliest Gang
ARD
11.00 heute 11.15 ARD-Buffet 12.00 ZDF-
Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/16.00/
19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm
der Liebe 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant
17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das
Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa
18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter 18.55
Börse im Ersten 19.15 Das Wunder der Liebe 20.45
Monitor 21.15 Tagesthemen 21.45 Harald Schmidt
22.30 Krömer – Die internationale Show 23.15
Nachtmagazin 23.35 Die Jäger – Eine mörderische
Männerfreundschaft
DR1
11.10 Penge 11.35 Vinter OL 12.35 Seinfeld 12.55
OBS 13.00 Hvad er det værd? 13.30 Spise med
Price 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Boo-
gie Mix 15.05 Family Guy 15.30 Substitutterne
15.55 Kæledyr for viderekomne 16.00 Vinter OL Stu-
diet 16.30 Fandango m/ Elliott & Robotto 17.00 Af-
tenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Af-
tenshowet med Vejret 18.30 Rabatten 19.00 Sager
der nager 19.30 Ønskehaven 20.00 TV Avisen 20.25
Jersild Live 20.50 Vinter OL Studiet 21.30 Kærlighed
på glatis 23.05 Kroniken
DR2
13.00 Danskernes Akademi 13.01 Storm og orkan
13.15 Portræt af en storm 13.45 Efter stormen
13.55 Uden GPS på Mauerstrasse 14.30 Europas
nye stjerner 15.00 Verdens kulturskatte 15.15 Nash
Bridges 16.00/21.30 Deadline 16.30 Bergerac
17.20/22.40 The Daily Show 17.40 Krigere 18.30
Udland 19.00 Debatten 19.40 November-komplottet
21.10 So ein Ding 22.00 Smagsdommerne 23.00
Udland 23.30 Mig og min skygge
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.40 Wolves – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá lek.
17.20 Man. City – Liver-
pool (Enska úrvalsdeildin)
Útsending frá leik
19.00 Season Highlights
19.55 Premier League
World Enska úrvalsdeildin
skoðuð frá ýmsum hliðum.
20.30 Man United –
Chelsea, 1999 (PL Clas-
sic Matches)
21.00 Everton – Leeds,
1999 (PL Classic Matc-
hes) Hápunktar.
21.30 Premier League Re-
view Leikir helgarinnar.
22.25 Coca Cola mörkin
22.55 Arsenal – Sunder-
land (Enska úrvalsdeildin)
ínn
18.00 Kokkalíf
18.30 Heim og saman Um-
sjón: Þórunn Högnadóttir.
19.00 Alkemistinn Viðar
Garðarsson og markaðs-
sérfræðingar fjalla um
kynningar-auglýsingamál.
19.30 Björn Bjarna
20.00 Hrafnaþing þing- og
forystukonur úr atvinnulífi
skoða málin.
21.00 Í kallfæri Umsjón:
Jón Kristinn Snæhólm.
21.30 Grasrótin
22.00 Hrafnaþing
23.00 Í kallfæri
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
LEIKKONAN America Ferrera á erfitt
með að sætta sig við að hætt sé að
framleiða sjónvarpsþættina um Ljótu
Betty. Ferrera hefur leikið Betty Sua-
rez síðan þættirnir hófu göngu sína ár-
ið 2006 og segist hún ekki geta hugsað
um lokaþáttinn því hún elski að leika
hinn seinheppna aðstoðarmann rit-
stjóra og er sorgmædd yfir að þessu sé
að ljúka.
„Ég hef lifað með þessari persónu
frá byrjun og ég elska hana og hef orð-
ið nánari henni með hverjum deginum.
Það er erfitt að kveðja. Ég þori ekki að
hugsa um það enda á enn eftir að taka
upp fjóra þætti, svo ég ætla að vera í
afneitun í bili. Þetta verður örugglega
ekki þurr kveðjustund.“
Framleiðendur þáttanna upplýstu
nýlega að hætt yrði að framleiða þá
eftir að lokið hefði verið við tökur á
fjórðu seríu.
Ferrera segir að hlutverk hennar
sem Betty hafi hjálpað henni að þrosk-
ast sjálf sem persóna. „Áður fyrr sá ég
ekki fyrir mér að ég myndi leika í sjón-
varpi, ég gat ekki ímyndað mér að
leika sömu persónuna í mörg ár, en svo
kom Betty.“
Erfitt að kveðja Betty
Reuters
America Ferrera
Ljóta Betty