Morgunblaðið - 25.02.2010, Side 44

Morgunblaðið - 25.02.2010, Side 44
FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 56. DAGUR ÁRSINS 2010 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 350 ÁSKRIFT 3890 HELGARÁSKRIFT 2400 PDF Á MBL.IS 2200 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana FÓLK Í FRÉTTUM»                       ! " #  $    $  ! %& '!&  !  ( )*+,)+ )-+,)- )*),.) */,/0/ *),1*+ )2,2/+ ))+,2* ),.**0 )-1,*- )2/,+/  345  3 *." 6 47 4 *8)8 )*+,.- )-+,12 )*),22 */,.*) *),1-* )2,2- ))-,80 ),.*12 )-1,+2 )2.,/* */8,*/0. %  9: )*+,+ )--,)0 )**,)/ */,.+- *),201 )2,+.* ))-,/+ ),./8- )-2,.0 )2.,+) Heitast -2°C | Kaldast -13°C NA 10-15 m/s á Vest- fjarðakjálkanum, en annars 5-10 m/s. Snjó- koma eða éljagangur víða um land. »10 Getur fræga fólkið hegðað sér hvernig sem er og samt notið óhindraðrar vel- gengni? Til dæmis Polanski? »38 AF LISTUM» Á að hampa Polanski? KVIKMYNDIR» Bafta-verðlaunahafi sem stundar köfun. »37 Söngleikurinn Ólafía eftir Hörð Þór Benónýsson verður frumsýndur á Breiðumýri um helgina. »40 LEIKLIST» Daglegt líf unglinga TÓNLIST» Lög úr söngvakeppninni heilla landann. »39 TÓNLIST» Magnús Blöndal var frumherji. »35 Menning VEÐUR» 1. Uppseldri ferð aflýst 2. „Ég var rekinn“ 3. Margréti Erlu hent út af Fésbók 4. Ferguson: Hann hefur horft á …  Íslenska krónan hélst óbreytt »MEST LESIÐ Á mbl.is  Varaþingmaður Samfylking- arinnar, Arna Lára Jónsdóttir, verkefnastjóri Impru á Ísafirði, tók sæti á Alþingi í gær, í fjarveru annars Ísfirðings, Ólínu Þorvarð- ardóttur. Í tilkynningu forseta Al- þingis kom fram að Ólína gæti ekki sótt þingfundi næstu tvær vikur af einkaástæðum. Arna Lára hefur ekki tekið sæti á þingi áður og eins og venja er undirritaði hún dreng- skaparheit að stjórnarskránni við upphaf þingfundarins. STJÓRNMÁL Ísfirðingur hleypur í skarð- ið fyrir Ísfirðing á Alþingi  Ljósmyndarinn Pétur Thomsen er á stuttlista myndlistarverð- launanna Sov- ereign European Art Prize. Verð- launin nema um fimm milljónum króna og verða veitt í júní. Frá 9. júní verður verk Pét- urs, Imported Landscape, AL7_9c, Kárahnjúkar, Iceland, til sýnis í Barbican-listamiðstöðinni í Lund- únum með verkum annarra á stutt- listanum. Almenningur getur tekið þátt í valinu á vefsíðunni www.- sovereignartfoundation.com. LJÓSMYNDUN Pétur á stuttlista Evrópsku listaverðlaunanna  Gylfi Sigurðs- son tryggði enska fyrstudeildarliðinu Reading sigur gegn úrvalsdeild- arliðinu WBA í ensku bikarkeppn- inni í gærkvöldi með glæsilegu marki í framlengingu. Leikurinn endaði 3:2 og skoraði Hafnfirðingurinn markið á fimmtu mínútu í framlengingu. Reading er þar með komið í átta liða úrslit en liðið hefur lagt Liverpool, Burnley og WBA fram til þessa og mætir Aston Villa í átta liða úrslitum á heimavelli. FÓTBOLTI Gylfi tryggði Reading sigurinn með glæsimarki Eftir Andra Karl andri@mbl.is LANDSMENN hafa sjaldan ferðast jafnmikið innanlands og síðastliðið sumar. Kom þar helst til óhagstætt gengi krónunnar til ferðalaga utan landsteinanna auk þess sem minnk- andi kaupmáttur spilaði sitt hlut- verk. Verð á eldsneyti þótti hátt á liðnu ári, hefur slegið öll met það sem af er þessu og stefnir aðeins upp á við. Óvíst er með áhrif hækkandi elds- neytisverðs á ferðalög innanlands næsta sumar en augljós eru þau á eldsneytissölu hingað til. Að sögn Hermanns Guðmundssonar, for- stjóra N1, hefur sala á eldsneyti dregist saman um allt að fimmtán prósent. Fimm króna hækkun olíufélag- anna í upphafi vikunnar virðist líka aðeins byrjunin, enda verðið oftast lægst skömmu eftir áramót. Her- mann segir óhætt að slá því föstu að eldsneytisverð eigi eftir að hækka á næstu mánuðum um 10-15 krónur. Það geti svo lækkað aftur þegar líða tekur á haust. Undanfarna tvo daga hefur heimsmarkaðsverð á hráolíu lækk- að, og það nokkuð skarpt. Liggur því beinast við að spyrja hvort eldsneyt- isverð hér á landi ætti ekki að lækka. Hermann bendir hins vegar á að N1 hafi beðið í um vikutíma áður en kom til hækkunar í þeirri von að heimsmarkaðsverð myndi lækka. Þegar þolinmæðin brást var ákveðið að hækka ekki jafnmikið og þurfti. Annars hefði verið hækkað um átta krónur. „Og samkvæmt þeim gögn- um sem ég sá [í gærmorgun] erum við enn öfugum megin við strikið. En það er minna sem vantar upp á.“ Ekki stendur til að lækka verð vegna þeirra breytinga sem orðið hafa undanfarna daga enda segir Hermann að olíufélagið taki á sig þær breytingar sem verði á degi hverjum til að tryggja stöðugleika. Heimsmarkaðsverð þurfi að hækka töluvert til að hækkað sé en einnig lækka verulega svo leiði til lækk- unar. Kúrfan aðeins upp á við  Árstíðabundin sveifla tryggir að landsmenn þurfa að greiða enn meira fyrir bensínlítrann eftir því sem líður á árið  Verð lækkar hugsanlega aftur í haust Bensínverð 2005-2010 Lítraverð 95 okt. bensín í sjálfsafgreiðslu 220 200 180 160 140 120 100 Janúar 2005 Febrúar 2010 100,4 kr. 204,2 kr. 134,8 kr. Des. 2008 177,4 kr. Júlí 2008 111,0 kr. Feb. 2007 132,8 kr. Júlí 2007 106,9 kr. Nóv. 2005 LEIKFÉLAG Menntaskólans í Reykjavík, Herranótt, frumsýnir á morgun leikritið LoveStar sem byggt er á samnefndri bók Andra Snæs Magnasonar. Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir verkinu og er einnig höfundur leikgerðarinnar. „Sagan hentaði hópnum vel auk þess sem hún er mjög áhugaverð,“ segir Bergur.| 36 Morgunblaðið/hag HERRANÓTT SETUR UPP LOVESTARHækkanir á neyslu- vörum frá febrúar 2008 til febrúar 2010 112% Pasta 89% Appelsínur og fleiri ávextir 63% Léttvín 56% Barnaföt 76% Raftæki  Innflutningur | 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.